Í dag hefst vitundarvakning Barnaheilla sem ber nafnið #ÉGLOFA og snýst um að vekja fullorðna til vitundar um umfang kynferðisofbeldis gegn börnum á Íslandi og hvernig megi bregðast við vandanum. […]
Nýtt verkefni Barnaheilla í Írak
Í dag hefst formlega mannúðarverkefni Barnaheilla í Írak. Verkefnið er unnið í samstarfi við skrifstofu Barnaheilla – Save the Children í Írak og verður framkvæmt í norðurhluta landsins sem áður […]
„Við stöndum frammi fyrir ómögulegum ákvörðunum”
Pistill eftir Tótlu I. Sæmundsdóttur, framkvæmdastjóra Barnaheilla, um bakslagið sem við stöndum frammi fyrir í mannréttindarmálum í heiminum: Á myndin hér að ofan er ég stödd í Kúrdistan fyrir örfáum […]
Barnaheill – Save the Children bregðast við jarðskjálftum í Mjanmar með björgunaraðstoð
Að minnsta kosti 1.600 manns létu lífið í jarðskjálfta sem sem reið yfir Mjanmar 28. mars og mældist 7,7 stig. Barnaheill – Save the Children vinna nú með samstarfsaðilum sínum […]
Barnaheill hefja nýtt mannúðarverkefni í Madagaskar
Meira en 14.000 manns hafa neyðst til að flýja heimili sín eftir að hitabeltisstormurinn Jude reið yfir sunnanverða Madagaskar fyrr í mánuðinum. Stormurinn hefur valdið miklu tjóni á innviðum og […]
Opinn fundur um þróunarsamvinnu á viðsjárverðum tímum
Þriðjudaginn 1. apríl verður opinn fundur í Þjóðminjasafninu þar sem rætt verður um mikilvægi þróunarsamvinnu á viðsjárverðum tímum. Fundurinn er á vegum Höfða friðarseturs Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands, UNICEF á […]
Viltu gefa kost á þér í stjórn?
Í ár leita Barnaheill að þremur nýjum stjórnarmeðlimum til að sitja í stjórn samtakanna. Kjörtímabil eru 2 ár í senn og eru fundir haldnir mánaðarlega. Óskað er eftir framboðum eða […]
Nýir talsmenn barna á Alþingi leira fyrir málefni barna
,,Það besta fyrir börn er það eina sem er nógu gott,” segir Jón Pétur Zimsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sem er einn talsmanna barna á Alþingi. Hann er í hópi tólf þingmanna […]
Barnaheill og utanríkisráðuneytið gera méð sér rammasamning til fjögurra ára
Í dag undirrituðu Barnaheill rammasamning við utanríkisráðuneytið á sviði mannúðaraðstoðar og þróunarsamvinnu. Rammasamningurinn nær til fjögurra ára, fyrir árin 2025-2028 og veitir Barnaheillum fyrirsjáanleika í alþjóðastarfi sem auðveldar skipulagningu verkefna […]
Vinnustofa um börn í viðkvæmri stöðu
Kolbrún Hrund, verkefnastýra ofbeldis- og kynheilbrigðismála hjá Barnaheillum, tók þátt í vinnustofu um börn í viðkvæmri stöðu og hélt þar erindi um hatursorðræðu. Í lok erindis hennar tóku ungmenni úr […]