Skrifstofa Barnaheilla verður lokuð í júlí vegna sumarleyfa starfsfólks og opnar aftur þriðjudaginn 5. ágúst. Hægt er að hafa samband með því að senda tölvupóst á barnaheill@barnaheill.is.
Kynferðisofbeldi gegn börnum hefur þrefaldast í Kongó á þessu ári
Kynferðisofbeldi gegn börnum á átakasvæðum í heiminum hefur aukist um 50% á síðustu fimm árum. Fjöldi kynferðisofbeldismála hefur aldrei verið meiri síðan mælingar hófust og hefur tilfellum hópnauðgana fjölgað gífurlega […]
Ný stjórn Barnaheilla kjörin á aðalfundi
Aðalfundur Barnaheilla – Save the Children á Íslandi fór fram í gær, þriðjudaginn 27. maí í Hannesarholti. Fundarstjóri var Auður Lilja Erlingsdóttir og Daníel E. Arnarsson var fundarritari. Tótla I. […]
Ársskýrsla Barnaheilla 2024 komin út
Ársskýrsla Barnaheilla fyrir árið 2024 er komin út. Á árinu fögnuðum við 100 ára afmæli alþjóðasamtaka Barnaheilla – Save the Children og einkenndist árið af þróun, endurmati og nýrri sókn […]
Styrktu neyðarsöfnun Barnaheilla með kórtónleikum
Við fengum dásamlega heimsókn í gær þegar ungir kórsöngvarar litu við á skrifstofunni ásamt kórstjóranum Jóhönnu Halldórsdóttur. Þau komu færandi hendi með styrk sem safnaðist á tvennum kórtónleikum í maí. […]
Aðalfundur Barnaheilla 2025
Aðalfundur Barnaheilla verður þriðjudaginn 27. maí kl. 16 í Hannesarholti, Grundarstíg 10, 101 Reykjavík. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Allir skráðir félagsmenn Barnaheilla hafa rétt til að sitja aðalfund. Félagsmenn […]
Barnaheill hefja loftslagsverkefni í Madagaskar
Í dag, fimmtudaginn 1. maí, hefst formlega nýtt loftslagsverkefni Barnaheilla í Madagaskar, með stuðningi utanríkisráðuneytis Íslands. Verkefnið sem ber heitið Miavotse mun ná til 4.000 barna og fullorðinna í Androy […]
Krefjast þess að stjórnvöld grípi til róttækra aðgerða
Í dag lauk vitundarvakningunni #ÉGLOFA formlega þegar stjórnvöldum var afhent áskorun frá 120 ungmennum úr 10. Bekkjum grunnskóla og framhaldsskóla víðsvegar um landið. Ungmennin ræddu við þingmenn og mennta- og […]
Vitundarvakningin #ÉGLOFA hefst í dag
Í dag hefst vitundarvakning Barnaheilla sem ber nafnið #ÉGLOFA og snýst um að vekja fullorðna til vitundar um umfang kynferðisofbeldis gegn börnum á Íslandi og hvernig megi bregðast við vandanum. […]
Nýtt verkefni Barnaheilla í Írak
Í dag hefst formlega mannúðarverkefni Barnaheilla í Írak. Verkefnið er unnið í samstarfi við skrifstofu Barnaheilla – Save the Children í Írak og verður framkvæmt í norðurhluta landsins sem áður […]