Í ár leita Barnaheill að þremur nýjum stjórnarmeðlimum til að sitja í stjórn samtakanna. Kjörtímabil eru 2 ár í senn og eru fundir haldnir mánaðarlega. Óskað er eftir framboðum eða […]
Nýir talsmenn barna á Alþingi leira fyrir málefni barna
,,Það besta fyrir börn er það eina sem er nógu gott,” segir Jón Pétur Zimsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sem er einn talsmanna barna á Alþingi. Hann er í hópi tólf þingmanna […]
Barnaheill og utanríkisráðuneytið gera méð sér rammasamning til fjögurra ára
Í dag undirrituðu Barnaheill rammasamning við utanríkisráðuneytið á sviði mannúðaraðstoðar og þróunarsamvinnu. Rammasamningurinn nær til fjögurra ára, fyrir árin 2025-2028 og veitir Barnaheillum fyrirsjáanleika í alþjóðastarfi sem auðveldar skipulagningu verkefna […]
Vinnustofa um börn í viðkvæmri stöðu
Kolbrún Hrund, verkefnastýra ofbeldis- og kynheilbrigðismála hjá Barnaheillum, tók þátt í vinnustofu um börn í viðkvæmri stöðu og hélt þar erindi um hatursorðræðu. Í lok erindis hennar tóku ungmenni úr […]
Vopnaðir vígahópar hrakið 120.000 börn á flótta
Á þeim rúmlega 20 dögum sem liðnir eru af árinu 2025 hafa 120.000 börn í austurhluta Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó neyðst til að flýja heimili sín vegna aukinna árása vopnaðra vígahópa. Árásirnar […]
Vopnahlé fyrsta skrefið í átt að friði og vernd barna
,,Barnaheill – Save the Children á Íslandi fagna því að Ísraelsk stjórnvöld og Hamas samtökin hafa loksins, eftir 15 mánaða átök, komist að samkomulagi um vopnahlé á Gaza,” segir Tótla […]
Vinningshafar í happdrætti Barnaheilla
Búið er að draga út í jólahappdrætti Barnaheilla og þökkum við öllum þeim sem lögðu fjáröflun okkar lið kærlega fyrir stuðninginn. Hér neðar má sjá vinningsnúmerin. Vinningshafar geta haft samband […]
Skrifstofan lokuð yfir hátíðirnar
Með ósku um gleðilega hátíð, sjáumst á nýju ári. Skrifstofa Barnaheilla verður lokuð yfir hátíðirnar frá og með mánudeginum 23. desember. Við opnum aftur á nýju ári mánudaginn 6. janúar. […]
Námskeið fyrir börn á flótta
Listasafn Reykjavíkur og Barnaheill – Save the children á Íslandi hafa gert með sér samstarfssamning um námskeið fyrir börn á flótta. Verkefninu er ætlað að vinna gegn félagslegri einangrun barna […]
CSAPE – frá vitund til aðgerða
Að takast á við kynferðislega misnotkun á börnum í Evrópu með forvörnum og samvinnu Eitt af hverjum fimm börnum í Evrópu hefur orðið fyrir einhvers konar kynferðislegu ofbeldi – allt […]