Á þeim rúmlega 20 dögum sem liðnir eru af árinu 2025 hafa 120.000 börn í austurhluta Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó neyðst til að flýja heimili sín vegna aukinna árása vopnaðra vígahópa. Árásirnar […]
Lífi barna snúið á hvolf í Líbanon
Að minnsta kosti 55 börn voru drepin í árásum Ísraelshers á suður- og austurhluta Líbanon í gær, mánudag. Áætlað er að 274 manns hafi farist og meira en þúsund særst. […]
371 barn hefur látið lífið vegna apabólu í Kongó
Neyð hefur verið lýst yfir vegna útbreiðslu apabólunnar í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó. Alls hafa 15.500 tilfelli apabólu verið tilkynnt á þessu ári í landinu en nýtt afbrigði veirunnar leggst sérstaklega illa […]
Þúsundir barna saknað á Gaza
Frá 7. október 2023 hafa að minnsta kosti 14.100 börn verið drepin á Gaza og ótal fleiri er saknað. Talið er að þúsundir týndra barna séu látin undir rústum, liggi […]
Banna barnahjónabönd í Síerra Leóne
Barnaheill – Save the Children í Síerra Leóne og stúlkur í landinu hafa staðið fyrir herferð til að þrýsta á stjórnvöld að lögfesta bann við barnahjónaböndum og nú hefur frumvarp […]
Nauðsynlegt að auka sálfélagslegan stuðning við Palestínsk börn
Barnaheill – Save the Children kalla eftir aukningu á geðheilbrigðisþjónustu og sálfélagslegum stuðningi við Palestínsk börn – sem flúið hafa stríðið á Gaza. Ef við horfum til þeirra sem leitað […]
Sigurgeir þreytir 17 kílómetra sjósund til styrktar börnum á Gaza
Sjósundkappinn Sigurgeir Svanbergsson stefnir á sjósund frá Akranesi og yfir til Reykjavíkurhafnar til styrktar börnum sem búa á Gaza í júlí næstkomandi. Hann ætlar sér að synda undir mögulega bestu […]
„Ég vil tala um gleymdu börnin“
„Mikið öngþveiti er í litlu sveitaþorpi í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó þegar ég keyri í gegnum þorpið. Bílstjórinn minn hægir á bílnum og hlustar á mann sem hleypur til okkar. ,,Hann stal […]
Sex mánuðir af skelfilegu stríði
Sex mánuðir eru síðan stríðið sem geisað hefur á Gaza hófst. Stríð sem hefur haft skelfilegar afleiðingar fyrir börn. Meira en 13.800 börn á Gaza-svæðinu hafa verið myrt, auk 106 barna […]
,,Ég er að horfa á son minn deyja og get ekkert gert“
Börn og fjölskyldur þeirra á Gaza eiga von á að upplifa mikla hungursneyð á næstu vikum samkvæmt nýjum gögnum frá Integrated Food Security Phase Classification. Þar kemur fram að 1,1 […]