Annað árið í röð blása Gríma Björg Thorarensen og Jóna Vestfjörð til jólahappdrættis í samstarfi við Barnaheill – Save the Children á Íslandi. Að þessu sinni rennur allur ágóði sölunnar til stuðnings […]
Heillagjöf er gjöf sem skiptir máli
Sala Heillagjafa Barnaheilla fyrir jólin 2024 er hafin og að þessu sinni rennur ágóði sölunnar til barna sem búa á átakasvæðum. Um 473 milljónir barna búa á átakasvæðum í dag […]
Þorgrímur Þráinsson hlýtur viðurkenningu Barnaheilla 2016
Þorgrímur Þráinsson hlaut í dag Viðurkenningu Barnaheilla – Save the Children á Íslandi árið 2016. Þorgrímur er landsþekktur rithöfundur og hefur um langt skeið verið börnum góð fyrirmynd með jákvæðri […]