Barnaheill – Save the Children á Íslandi veittu Flotanum – flakkandi félagsmiðstöð og Andreu Þórunni Björnsdóttur, eða ömmu Andreu, árlega Viðurkenningu Barnaheilla við hátíðlega athöfn fyrr í dag. Var þetta […]
Vilt þú tilnefna fyrir sérstakt framlag í þágu mannréttinda barna?
Árlega veita Barnaheill – Save the Children á Íslandi börnum, einstaklingum, félagasamtökum, stofnunum eða öðrum hópum viðurkenningu fyrir sérstakt framlag í þágu barna og mannréttinda þeirra. Viðurkenningin er veitt á hverju […]
Réttindi barna varða okkur öll
Í dag, fimmtudaginn 2. maí, hefst hin árlega Vorsöfnun Barnaheilla með sölu á lyklakippum sem eru hannaðar og framleiddar af handverksfólki í Freetown, höfuðborg Síerra Leóne. Allur ágóði sölunnar rennur […]