,,Barnaheill – Save the Children á Íslandi fagna því að Ísraelsk stjórnvöld og Hamas samtökin hafa loksins, eftir 15 mánaða átök, komist að samkomulagi um vopnahlé á Gaza,” segir Tótla […]
Vinningshafar í happdrætti Barnaheilla
Búið er að draga út í jólahappdrætti Barnaheilla og þökkum við öllum þeim sem lögðu fjáröflun okkar lið kærlega fyrir stuðninginn. Hér neðar má sjá vinningsnúmerin. Vinningshafar geta haft samband […]
Skrifstofan lokuð yfir hátíðirnar
Með ósku um gleðilega hátíð, sjáumst á nýju ári. Skrifstofa Barnaheilla verður lokuð yfir hátíðirnar frá og með mánudeginum 23. desember. Við opnum aftur á nýju ári mánudaginn 6. janúar. […]
Námskeið fyrir börn á flótta
Listasafn Reykjavíkur og Barnaheill – Save the children á Íslandi hafa gert með sér samstarfssamning um námskeið fyrir börn á flótta. Verkefninu er ætlað að vinna gegn félagslegri einangrun barna […]
CSAPE – frá vitund til aðgerða
Að takast á við kynferðislega misnotkun á börnum í Evrópu með forvörnum og samvinnu Eitt af hverjum fimm börnum í Evrópu hefur orðið fyrir einhvers konar kynferðislegu ofbeldi – allt […]
Sala á jólahappdrættismiðum hafin
Annað árið í röð blása Gríma Björg Thorarensen og Jóna Vestfjörð til jólahappdrættis í samstarfi við Barnaheill – Save the Children á Íslandi. Að þessu sinni rennur allur ágóði sölunnar til stuðnings […]
Heillagjöf er gjöf sem skiptir máli
Sala Heillagjafa Barnaheilla fyrir jólin 2024 er hafin og að þessu sinni rennur ágóði sölunnar til barna sem búa á átakasvæðum. Um 473 milljónir barna búa á átakasvæðum í dag […]
Barnaheill taka þátt í vitundarvakningunni Meinlaust
Frá árinu 2022 hefur Jafnréttisstofa haldið úti vitundarvakningunni Meinlaust. Vitundarvakningunni er ætlað að vekja athygli á birtingarmyndum kynbundinnar og kynferðislegrar áreitni í samfélaginu og fá fólk til að opna augun […]
Flotinn og amma Andrea hlutu Viðurkenningu Barnaheilla 2024
Barnaheill – Save the Children á Íslandi veittu Flotanum – flakkandi félagsmiðstöð og Andreu Þórunni Björnsdóttur, eða ömmu Andreu, árlega Viðurkenningu Barnaheilla við hátíðlega athöfn fyrr í dag. Var þetta […]
Dagur mannréttinda barna árið 2024
Daginn tileinkum við hjá Barnaheillum öllum þeim börnum sem hafa þurft að yfirgefa heimili sín og útbjuggum stutt myndband þar sem rætt er við börn sem hafa upplifað slíkt áfall. […]