Skrifstofa Barnaheilla verður lokuð í júlí vegna sumarleyfa starfsfólks og opnar aftur þriðjudaginn 5. ágúst. Hægt er að hafa samband með því að senda tölvupóst á barnaheill@barnaheill.is.
Ný stjórn Barnaheilla kjörin á aðalfundi
Aðalfundur Barnaheilla – Save the Children á Íslandi fór fram í gær, þriðjudaginn 27. maí í Hannesarholti. Fundarstjóri var Auður Lilja Erlingsdóttir og Daníel E. Arnarsson var fundarritari. Tótla I. […]
Ársskýrsla Barnaheilla 2024 komin út
Ársskýrsla Barnaheilla fyrir árið 2024 er komin út. Á árinu fögnuðum við 100 ára afmæli alþjóðasamtaka Barnaheilla – Save the Children og einkenndist árið af þróun, endurmati og nýrri sókn […]
Styrktu neyðarsöfnun Barnaheilla með kórtónleikum
Við fengum dásamlega heimsókn í gær þegar ungir kórsöngvarar litu við á skrifstofunni ásamt kórstjóranum Jóhönnu Halldórsdóttur. Þau komu færandi hendi með styrk sem safnaðist á tvennum kórtónleikum í maí. […]
Aðalfundur Barnaheilla 2025
Aðalfundur Barnaheilla verður þriðjudaginn 27. maí kl. 16 í Hannesarholti, Grundarstíg 10, 101 Reykjavík. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Allir skráðir félagsmenn Barnaheilla hafa rétt til að sitja aðalfund. Félagsmenn […]
Krefjast þess að stjórnvöld grípi til róttækra aðgerða
Í dag lauk vitundarvakningunni #ÉGLOFA formlega þegar stjórnvöldum var afhent áskorun frá 120 ungmennum úr 10. Bekkjum grunnskóla og framhaldsskóla víðsvegar um landið. Ungmennin ræddu við þingmenn og mennta- og […]
Vinnustofa um börn í viðkvæmri stöðu
Kolbrún Hrund, verkefnastýra ofbeldis- og kynheilbrigðismála hjá Barnaheillum, tók þátt í vinnustofu um börn í viðkvæmri stöðu og hélt þar erindi um hatursorðræðu. Í lok erindis hennar tóku ungmenni úr […]
Námskeið fyrir börn á flótta
Listasafn Reykjavíkur og Barnaheill – Save the children á Íslandi hafa gert með sér samstarfssamning um námskeið fyrir börn á flótta. Verkefninu er ætlað að vinna gegn félagslegri einangrun barna […]
Vilborg Oddsdóttir hlýtur viðurkenningu Barnaheilla 2023
Í dag veittu Barnaheill hina árlegu viðurkenningu, í 22. sinn, fyrir sérstakt framlag í þágu barna og mannréttinda þeirra í tengslum við afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna þann 20. nóvember. Vilborg […]