Kolbrún Hrund, verkefnastýra ofbeldis- og kynheilbrigðismála hjá Barnaheillum, tók þátt í vinnustofu um börn í viðkvæmri stöðu og hélt þar erindi um hatursorðræðu. Í lok erindis hennar tóku ungmenni úr […]
Námskeið fyrir börn á flótta
Listasafn Reykjavíkur og Barnaheill – Save the children á Íslandi hafa gert með sér samstarfssamning um námskeið fyrir börn á flótta. Verkefninu er ætlað að vinna gegn félagslegri einangrun barna […]
Vilborg Oddsdóttir hlýtur viðurkenningu Barnaheilla 2023
Í dag veittu Barnaheill hina árlegu viðurkenningu, í 22. sinn, fyrir sérstakt framlag í þágu barna og mannréttinda þeirra í tengslum við afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna þann 20. nóvember. Vilborg […]