Þinn stuðningur kraftur máttur

hefur áhrif!

Láttu gott af þér leiða um jólin og settu Heillagjöf í pakkann í ár. Þú getur keypt sálrænan stuðning, hlýjan fatnað, matarpakka og drykkjarvatn svo fátt eitt sé nefnt. Með því að gefa ástvinum Heillagjöf ertu að gefa börnum á átakasvæðum hlýju, öryggi og samkennd um jólin.

Velkomin til Barnaheilla

Save the children á Íslandi

Barnaheill eru frjáls félagasamtök sem stofnuð voru árið 1989 með það að markmiði að vinna að mannréttindum barna. Samtökin eru hluti af alþjóðasamtökunum Save the Children sem stofnuð voru árið 1919.

Edit Content

GERAST HEILLAVINUR

Frjáls framlög frá einstaklingum og fyrirtækjum skipta sköpum fyrir starfsemi okkar. Heillavinir eru mánaðarlegir styrktaraðilar okkar og taka á þann hátt þátt í forvarnastarfi okkar gegn hverskyns ofbeldi á börnum.

Edit Content

OKKAR MARKMIÐ

Barnaheill hafa lagt áherslu á að vinna að mannréttindum barna um allan heim. Með Barnasáttmálann að leiðarljósi hafa helstu áherslur verið á að standa vörð um réttindi barna, baráttu gegn ofbeldi á börnum, heilbrigðismál og að efla áhrifamátt barna bæði hér á landi og erlendis.

Edit Content

NÁMSKEIÐ

Við bjóðum upp á fjölda námskeiða og fyrirlestra þar sem hægt er að öðlast þekkingu, fræðslu og bæta verklag í forvörnum gegn ofbeldi á börnum. Upplýst umræða og fræðsla er besta forvörnin.

Edit Content

NETVERSLUN

Hafðu áhrif með því að styrkja starf okkar í þágu barna á Íslandi og um allan heim. Þinn stuðningur skiptir máli.

GÆTUM RÉTTINDA BARNA

Við hjá Barnaheillum gerum áþreifanlegt gagn í samfélaginu og gætum réttinda allra barna. Við höldum úti fræðslu og forvörnum, bregðumst við mannúðarkrísum, veitum neyðaraðstoð og leggjum ríka áherslu á að raddir barna heyrist. Við teljum að með því að tryggja velferð barna aukast líkur á velfarnaði þeirra síðar á lífsleiðinni.

Vinátta

Vinátta er forvarnaverkefni okkar gegn einelti. Í Vináttu er aðal áherslan lögð á fyrirbyggjandi aðgerðir gegn einelti, samkennd, umhyggju, vináttu og vellíðan.

Kynheilbrigði

Ertu unglingur? Eru kynferðislegar hugsanir þínar að valda þér áhyggjum? Talaðu við einhvern fullorðinn sem þú treystir. Þú átt alltaf rétt á að fá aðstoð og stuðning.

Þróunar- og neyðaraðstoð

Í alþjóðastarfi okkar veitum við viðbrögð við neyð, bæði í kjölfar hamfara og aðstoð til fátækustu ríkja heims, þar sem lögð er áhersla á almenna velferð á grundvelli mannréttinda.

SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN

Fáðu nýjustu fréttir og fróðleik frá okkur reglulega til þín með tölvupósti.


    NÝJAR FRÉTTIR OG FRÓÐLEIKUR

    Kynntu þér það helsta sem er að gerast í starfsemi okkar.
    Við setjum reglulega inn nýjar fréttir og fróðleik.

    Vinningshafar í happdrætti Barnaheilla

    Vinningshafar í happdrætti Barnaheilla

    Búið er að draga út í jólahappdrætti Barnaheilla og þökkum við öllum þeim sem lögðu…

    Skrifstofan lokuð yfir hátíðirnar

    Skrifstofan lokuð yfir hátíðirnar

    Með ósku um gleðilega hátíð, sjáumst á nýju ári. Skrifstofa Barnaheilla verður lokuð yfir hátíðirnar…

    Námskeið fyrir börn á flótta

    Námskeið fyrir börn á flótta

    Listasafn Reykjavíkur og Barnaheill – Save the children á Íslandi hafa gert með sér samstarfssamning…

    CSAPE – frá vitund til aðgerða

    CSAPE – frá vitund til aðgerða

    Að takast á við kynferðislega misnotkun á börnum í Evrópu með forvörnum og samvinnu Eitt…