Barnaheill – Save the Children á Íslandi veittu Flotanum – flakkandi félagsmiðstöð og Andreu Þórunni Björnsdóttur, eða ömmu Andreu, árlega Viðurkenningu Barnaheilla við hátíðlega athöfn fyrr í dag. Var þetta […]
Dagur mannréttinda barna árið 2024
Daginn tileinkum við hjá Barnaheillum öllum þeim börnum sem hafa þurft að yfirgefa heimili sín og útbjuggum stutt myndband þar sem rætt er við börn sem hafa upplifað slíkt áfall. […]
Nemendur MS styrktu Barnaheill
Tótla I. Sæmundsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla, tók í gær við 300.000 króna styrk sem nemendur Menntaskólans við Sund söfnuðu til styrktar starfsemi Barnaheilla. Ár hvert halda nemendur MS góðgerðarviku og er […]
Börn á Gaza eiga skilið framtíð fulla af tækifærum
Í dag er eitt ár síðan átökin stigmögnuðust milli Ísrael og Palestínu. Átök sem hafa haft hryllilegar afleiðingar fyrir saklaus börn. Börn hafa verið drepin, limlest, numin á brott, hrakin […]
Vilt þú tilnefna fyrir sérstakt framlag í þágu mannréttinda barna?
Árlega veita Barnaheill – Save the Children á Íslandi börnum, einstaklingum, félagasamtökum, stofnunum eða öðrum hópum viðurkenningu fyrir sérstakt framlag í þágu barna og mannréttinda þeirra. Viðurkenningin er veitt á hverju […]
100 árum seinna stöndum við enn vörð um réttindi barna
Við hjá Barnaheillum erum stolt af því að í dag eru 100 ár síðan Eglantyne Jebb, stofnandi alþjóðsamtaka okkar Save the Children, setti fram þá hugmynd að börn eru einstaklingar, […]
Lífi barna snúið á hvolf í Líbanon
Að minnsta kosti 55 börn voru drepin í árásum Ísraelshers á suður- og austurhluta Líbanon í gær, mánudag. Áætlað er að 274 manns hafi farist og meira en þúsund særst. […]
Sigurgeir safnaði 677.500 fyrir börn á Gaza
Sjósundkappinn Sigurgeir Svanbergsson lagði af stað 27. júlí síðastliðinn í sjósundsferð frá Akranesi og stefndi á að synda um 17 kílómetra leið yfir til Reykjavíkur til styrktar Barnaheillum, en allt […]
Frábær stemmning á fjölskyldutónleikum Barnaheilla
Vel sóttir fjölskyldutónleikar Barnaheilla fóru fram fyrr í dag í Fríkirkjunni í Reykjavík. Fjöldi gesta mætti til að njóta tónlistar frá Gugusar, Systrum og Páli Óskari. Kynnir var leikarinn Villi […]
Við segjum öll NEI
Tótla I. Sæmundsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla, flutti ræðu á samstöðufundi sem blásið var til í gær, þriðjudaginn 27. ágúst, fyrir Yazan Tamimi. Yazan er 11 ára fatlaður drengur sem fyrirhugað er […]