,,Barnaheill – Save the Children á Íslandi fagna því að Ísraelsk stjórnvöld og Hamas samtökin hafa loksins, eftir 15 mánaða átök, komist að samkomulagi um vopnahlé á Gaza,” segir Tótla […]
Sala á jólahappdrættismiðum hafin
Annað árið í röð blása Gríma Björg Thorarensen og Jóna Vestfjörð til jólahappdrættis í samstarfi við Barnaheill – Save the Children á Íslandi. Að þessu sinni rennur allur ágóði sölunnar til stuðnings […]
Lífi barna snúið á hvolf í Líbanon
Að minnsta kosti 55 börn voru drepin í árásum Ísraelshers á suður- og austurhluta Líbanon í gær, mánudag. Áætlað er að 274 manns hafi farist og meira en þúsund særst. […]