Meira en 14.000 manns hafa neyðst til að flýja heimili sín eftir að hitabeltisstormurinn Jude reið yfir sunnanverða Madagaskar fyrr í mánuðinum. Stormurinn hefur valdið miklu tjóni á innviðum og […]
Nýir talsmenn barna á Alþingi leira fyrir málefni barna
,,Það besta fyrir börn er það eina sem er nógu gott,” segir Jón Pétur Zimsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sem er einn talsmanna barna á Alþingi. Hann er í hópi tólf þingmanna […]
Barnaheill og utanríkisráðuneytið gera méð sér rammasamning til fjögurra ára
Í dag undirrituðu Barnaheill rammasamning við utanríkisráðuneytið á sviði mannúðaraðstoðar og þróunarsamvinnu. Rammasamningurinn nær til fjögurra ára, fyrir árin 2025-2028 og veitir Barnaheillum fyrirsjáanleika í alþjóðastarfi sem auðveldar skipulagningu verkefna […]
Vopnahlé fyrsta skrefið í átt að friði og vernd barna
,,Barnaheill – Save the Children á Íslandi fagna því að Ísraelsk stjórnvöld og Hamas samtökin hafa loksins, eftir 15 mánaða átök, komist að samkomulagi um vopnahlé á Gaza,” segir Tótla […]
Sala á jólahappdrættismiðum hafin
Annað árið í röð blása Gríma Björg Thorarensen og Jóna Vestfjörð til jólahappdrættis í samstarfi við Barnaheill – Save the Children á Íslandi. Að þessu sinni rennur allur ágóði sölunnar til stuðnings […]
Lífi barna snúið á hvolf í Líbanon
Að minnsta kosti 55 börn voru drepin í árásum Ísraelshers á suður- og austurhluta Líbanon í gær, mánudag. Áætlað er að 274 manns hafi farist og meira en þúsund særst. […]