Sumarlokun á skrifstofu Barnaheilla

Skrifstofa Barnaheilla verður lokuð í júlí vegna sumarleyfa starfsfólks og opnar aftur þriðjudaginn 5. ágúst.

Hægt er að hafa samband með því að senda tölvupóst á barnaheill@barnaheill.is.