Skrifstofan lokuð yfir hátíðirnar
Með ósku um gleðilega hátíð, sjáumst á nýju ári.
Skrifstofa Barnaheilla verður lokuð yfir hátíðirnar frá og með mánudeginum 23. desember.
Við opnum aftur á nýju ári mánudaginn 6. janúar.
Starfsfólk Barnaheilla óska öllum börnum og fjölskyldum þeirra gleðilegrar hátíðar og farsældar á nýju ári.