Vinningshafar í happdrætti Barnaheilla

Búið er að draga út í jólahappdrætti Barnaheilla og þökkum við öllum þeim sem lögðu fjáröflun okkar lið kærlega fyrir stuðninginn. Hér neðar má sjá vinningsnúmerin.
Vinningshafar geta haft samband við skrifstofu Barnaheilla í gegnum netfangið barnaheill@barnaheill.is eða hringt í síma 553-5900 til að fá upplýsingar um hvernig best er að nálgast vinningana. Skrifstofan er opin mánudaga – fimmtudaga frá 9:00 til 16:00.
Innilega til hamingju og takk fyrir stuðninginn.
Ath. miðanúmerin sem byrja á T eru þau sem keypt voru á Tix.is