Lýsing
Þú færð sent fallegt gjafakort í tölvupósti þegar Heillagjöf er keypt.
Tilvalið er að prenta út gjafakortið og gefa í jólagjöf.
______________________________
Lana fæddist þann 26. mars 2024 og var fyrsta barnið sem fæddist á nýrri fæðingastöð Barnaheilla – Save the Children á Gaza. Móðir hannar, Tima 26 ára, er þakklát fyrir að hafa fætt Lönu á fæðingastofu Barnaheilla. Daginn eftir fæðingu útskrifaðist Lana af fæðingastöðinni og fóru þær mægður heim í flóttamannatjaldið þar sem hreint drykkjarvatn er af skornum skammti og hreinlæti ekki viðunandi. Einnig var kalt inn í tjaldinu. Á þriðja degi veiktist Lana alvarlega og fór Tima með hana aftur á fæðingastöðina. Sarfsfólk Barnaheilla brugðust hratt við veikindum og veittu henni viðeigandi aðstoð. Með kaupum á þessari gjöf tryggir þú neyðarðastoð fyrir nýbura eins og Lönu sem býr á átakasvæði.
Tina, 26 ára og Lana, þriggja daga gömul í fæðingarstöð Barnaheilla á Gaza