Hlýr fatnaður fyrir börn á Gaza

4.500 kr.

Fjöldi barna hefur misst allt sitt í átökunum sem nú geysa á Gaza, þar með talið fötin sín. Því er mikil þörf fyrir fatnað, ekki síst nú þar sem kólnað hefur í veðri. Með kaupum á þessari gjöf veitir þú börnum hlýju og öryggi á erfiðum tímum.

Barnaheill – Save the Children hafa starfað með palestínskum frá árinu 1953. Meginmarkmið samtakanna er að tryggja öryggi barna á svæðinu og að þau séu vernduð gegn hverskyns ofbeldi. Barnaheill munu sjá til þess að börn á Gaza muni njóta góðs að gjöfinni.

Vörunúmer: HG004 Flokkur:

Lýsing

Þú færð sent veglegt gjafakort í tölvupósti þegar Heillagjöf er keypt.
Tilvalið er að prenta út gjafakortið og gefa í jólagjöf.