Hér má sjá lagaumsagnir Barnaheilla árið 2011

Umsögn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi um frumvarp til laga um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91/2008, með síðari breytingum. Þingskjal 156  —  156. mál.

Umsögn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi um frumvarp til laga um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003, með síðari breytingum (forsjá og umgengni). Þskj. 1374  —  778. mál.

Umsögn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi um tillögu til þingsályktunar um áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2011-02014. Þskj. 788-486 mál.

Umsögn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 95/2000, um fæðingar- og foreldraorlof, með síðari breytingum (EES-reglur o.fl.).

Umsögn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi um frumvarp til laga um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91/2008, með síðari breytingum. Þskj. 1290  —  747. mál.

Umsögn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940, með síðari breytingum (mansal). Þskj. 1389  —  785. mál.

Umsögn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi um tillögu til þingsályktunar um staðgöngumæðrun. Þskj. 376-310 mál.

Umsögn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi um frumvarp til umferðarlaga. Þskj. 814 – 495. mál.

Umsögn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi um tillögu til þingsályktunar um norræna hollustumerkið Skáargatið, Þskj. 831  —  508. mál, 139. löggjafarþing 2010–2011.

Umsögn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi um frumvarp til laga um nálgunarbann og brottvísun af heimili. Lagt fyrir Alþingi á 139. löggjafarþingi 2010–2011.

Umsögn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi um frumvarp til laga um breytingar á barnaverndarlögum, nr. 80/2002, með síðari breytingum. 

Umsögn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi um tillögu til þingsályktunar um skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, Þskj. 233  —  211. mál.