Fréttir Barnaheilla

Aðalfundur

Aðalfundur Barnaheilla - Save the Children á Íslandiverður haldinn fimmtudaginn 26. aprílkl. 17:00 - 19:00 í Kornhlöðunni, Bankastræti 2Aðalfundur Barnaheilla - Save the Children á Íslandiverður haldinn fimmtudaginn 26. aprílkl. 17:00 - 19:00 í Kornhlöðunni, Bankastræti 2Dagskrá:1. Venjuleg aðalfundarstörf2. Önnur mál3. Erla Þrándardóttir aðjúnkt í Háskólanum á Akureyri flytur erindið ,,félagsleg ábyrgð frjálsra félagasamtaka."Fundarstjóri: Ingibjörg Rafnar, umboðsmaður barnaFélagsmenn samtakanna eru hvattir til að mætaStjórn Barnaheilla - Save the Children á Íslandi...

Ríkustu þjóðir heims bregðast börnum í stríðshrjáðum löndum

Alþjóðasamtök Barnaheilla - Save the Children birtu í dag þann 12. apríl skýrsluna "Öftust í röðinni - síðust í skóla"(e. Last in Line, Last in School). Þar kemur fram að ríkustu þjóðir heims veita frekar stuðning til menntunar í löndum þar sem ríkir stöðugleiki fremur en til menntunar barna í löndum þar sem átök ríkja eða hafa ríkt.Alþjóðasamtök Barnaheilla - Save the Children birtu í dag þann 12. apríl skýrsluna "Öftust í röðinni - síðust í skóla"(e. Last in Line, Last in School). Þar kemur fram að ríkustu þjóðir heims veita frekar stuðning til menntunar í löndum þar sem ríkir stöðugleiki fremur en til m...

Barnaheill fær eina milljón frá Landsbankanum

Menningarsjóður Landsbankans úthlutaði 75 milljónum króna til 75 góðra málefna sem eru aðilar að þjónustunni Leggðu góðu málefni lið í einkabanka og fyrirtækjabanka viðskiptavina Landsbankans. Úthlutunin fór fram 11. apríl 2007, við formlega athöfn í Iðnó. Hver samtök fengu að gjöf eina milljón króna og var Barnaheill í þeim hópi.Barnaheill- Save the Children á Íslandi þakka Landsbankanum kærlega fyrir höfðinglegt framlag.Menningarsjóður Landsbankans úthlutaði 75 milljónum króna til 75 góðra málefna sem eru aðilar að þjónustunni Leggðu góðu málefni lið í einkabanka og fyrirtækjabanka viðskiptavina Landsbankans. Út...

Mikil réttarbót fyrir þolendur kynferðisbrota

Frumvarp til laga um breytingu á kynferðisbrotakafla hegningarlaga var samþykkt á Alþingi síðastliðinn laugardag. Þessi nýju lög eru mikil réttarbót fyrir þolendur kynferðisbrota. Ein helsta breytingin er sú að fyrningarfrestur á alvarlegustu kynferðisbrotum gegn börnum var afnuminn. Frumvarp til laga um breytingu á kynferðisbrotakafla hegningarlaga var samþykkt á Alþingi síðastliðinn laugardag. Þessi nýju lög eru mikil réttarbót fyrir þolendur kynferðisbrota. Ein helsta breytingin er sú að fyrningarfrestur á alvarlegustu kynferðisbrotum gegn börnum var afnuminn. Með þessari breytingu gekk Alþingi lengra en upprunalegu frumvarpið gerði ráð fyrir en samkomulag um þessa breytingu náðist í meðf&oum...

Frá hugsjónum til framkvæmda

Málþing um hugsjónir, markmið og leiðir í þróunarsamvinnu frjálsra félagasamtakaDagskráStaður: Norræna húsiðTími: 23. mars 2007, kl. 9:00-16:00Málþing um hugsjónir, markmið og leiðir í þróunarsamvinnu frjálsra félagasamtakaDagskráStaður: Norræna húsiðTími: 23. mars 2007, kl. 9:00-16:009:00 Málþingið sett. Herra Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands.9:15 Steinunn Hrafnsdóttir dósent við félagsvísindadeild (félagsráðgjafarskor) Háskóla Íslands: Skilgreiningar á frjálsum félagasamtökumHvernig eru frjáls félagasamtök skilgreind?9:35 Sjöfn Vilhelmsdóttir framkvæmdastjóri Unifem: Af hverju eru frjáls félagasamt...

Framkvæmdir hafnar við nýtt húsnæði BUGL

- Barnaheill styrktu verkefniðSiv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, tók fyrstu skóflustunguna að nýju húsnæði Barna- og  unglingageðdeildar Landspítala - háskólasjúkrahúss (BUGL) þriðjudaginn 20. febrúar sl. við fögnuð viðstaddra. Barnaheill stóðu fyrir fjáröflunarviðburði í lok ársins 2005 til styrktar starfsemi Barna- og unglingageðdeildarinnar og söfnuðust 10 milljónir króna. Þeir fjármunir ásamt öðru 80 milljóna króna gjafafé frá öðrum félagasamtökum og velgjörðarfólki gera þessa stækkun mögulega. Barnaheill óska BUGL innilega til hamingju með þennan merka áfanga og velfarnaðar í st...

Ársskýrsla fyrir 2006

Nálgast má ársskýrslu frá árinu 2010 með því að smella hér....

Listamenn og Art-Iceland.com afhenda Barnaheillum styrk

 Listagalleríið Art-Iceland.com hefur afhent Barnaheillum fjárhæð sem safnaðist við sölu listaverka á smámyndasýningu sem staðið hefur yfir í galleríinu undanfarnar vikur. Sýningunni lauk 15. janúar sl. og gáfu listamennirnir og galleríið 10% af upphæð seldra verka. Barnaheill þakka þennan góða stuðning við starf samtakanna. Listagalleríið Art-Iceland.com hefur afhent Barnaheillum fjárhæð sem safnaðist við sölu listaverka á smámyndasýningu sem staðið hefur yfir í galleríinu undanfarnar vikur. Sýningunni lauk 15. janúar sl. og gáfu listamennirnir og galleríið 10% af upphæð seldra verka. Barnaheill þakka þennan góða stuðning við starf samtakanna....

Viðurkenning Barnaheilla fyrir sérstakt framlag í þágu barna og réttinda þeirra

Góðir gestir. Við erum hér í tilefni þess að í dag, 20. nóvember 2004, afhenda Barnaheill, Save the Children samtökin á Íslandi, í þriðja sinn viðurkenningu samtakanna fyrir sérstakt framlag í þágu barna og réttinda þeirra. Stjórn samtakanna veitir þessa viðurkenningu árlega á afmælisdegi Barnasáttmálans 20. nóvember. Á þeim degi árið 1989 var sáttmálinn samþykktur á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Save the Children, sem eru alþjóðleg hjálpar- og barnaréttarsamtök, hafa sáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi barna að leiðarljósi í öllu sínu starfi. Barnasáttmálinn er samþykktur sem al&th...

Velferðarsjóður barna á Íslandi hlýtur viðurkenningu Barnaheilla

-Viðurkenningu Barnaheilla fyrir sérstakt framlag í þágu barna og réttinda þeirra hlýtur að þessu sinni Velferðarsjóður barna á Íslandi. Viðurkenningin var veitt í morgun við hátíðlega athöfn í Þjóðmenningarhúsinu. Stjórn Barnaheilla ákvað árið 2002 að veita slíka viðurkenningu árlega og valdi til þess afmælisdag Barnasáttmálans, 20. nóvember.