Fréttir Barnaheilla

Barnaheill færa Barnaspítala Hringsins 2 milljónir króna

Barnaheill, Save the Children á Íslandi, færðu Barnaspítala Hringsins tvær milljónir króna að gjöf 16. júní sl. Fénu er ætlað að styrkja leik- og tómstundaaðstöðu barna sem þar njóta læknisaðstoðar og aðhlynningar.Barnaheill, Save the Children á Íslandi, færðu Barnaspítala Hringsins tvær milljónir króna að gjöf 16. júní sl. Fénu er ætlað að styrkja leik- og tómstundaaðstöðu barna sem þar njóta læknisaðstoðar og aðhlynningar.Magnús Ólafsson sviðsstjóri segir að framlagið muni veita starfsfólki og börnum sem dvelja á spítalanum ný tækifæri. „Við erum afar þakklát fyrir þessa gjöf. Peningarni...

Umfangsmikil neyðaraðstoð í Írak

Save the Children samtökin taka nú þátt í umfangsmikilli neyðaraðstoð við börn og fjölskyldur þeirra í Írak. Save the Children samtökin taka nú þátt í umfangsmikilli neyðaraðstoð við börn og fjölskyldur þeirra í Írak.Starfsfólk samtakanna hefur á undanförnum dögum m.a. dreift sjúkragögnum á spítala og heilsugæslustöðvar í Bagdad, Mosul og Kirkuk. Meginmarkmiðið með neyðaraðstoðinni í landinu er að halda dánartíðni barna í lágmarki og draga úr sýkingarhættu. Talið er að um 500.000 írösk börn þjáist af næringarskorti sem leiðir til þess að þau hafa minni mótstöðu gegn sjúkdómum en ella....

MS-ingar styrkja skólastarf Save the Children í Kambódíu

Átta hundruð nemendur Menntaskólans við Sund óska eftir vinnu í einn dag í febrúar á næsta ári og hyggjast gefa fátækum börnum í Kambódíu andvirði vinnunnar. Þetta er í annað sinn sem nemendur skólans styðja uppbyggingarstarf Save the Children í Kambódíu á þennan hátt.Átta hundruð nemendur Menntaskólans við Sund óska eftir vinnu í einn dag í febrúar á næsta ári og hyggjast gefa fátækum börnum í Kambódíu andvirði vinnunnar. Þetta er í annað sinn sem nemendur skólans styðja uppbyggingarstarf Save the Children í Kambódíu á þennan hátt.Barnaheill hafa undanfarin ár tekið þátt í að starfrækja ...

Mistök við útsendingu vegna styrktargjalds Barnaheilla

Þau leiðu mistök urðu við útsendingu hjá SPRON þar sem verið var að minna á áður útsenda greiðsluseðla vegna styrktargjalds Barnaheilla fyrir árið 2002 að rangar upphæðir voru á seðlunum. Þau leiðu mistök urðu við útsendingu hjá SPRON þar sem verið var að minna á áður útsenda greiðsluseðla vegna styrktargjalds Barnaheilla fyrir árið 2002 að rangar upphæðir voru á seðlunum.Þeir styrktarfélagar Barnaheilla sem fengið hafa slíka seðla eru beðnir velvirðingar á mistökunum sem SPRON tekur fulla ábyrgð á. Starfsfólk Barnaheilla er mjög leitt yfir þeim óþægindum sem þetta hefur valdið hlutaðeigandi styrktarfélögum samtakanna. &THO...

Ríkisstjórnin veitir 7 milljónum króna til neyðarstarfs Barnaheilla í Írak

Ríkisstjórnin samþykkti í dag að veita allt að 300 milljónum króna til neyðar- og mannúðaraðstoðar og uppbyggingarstarfs í Írak. Þar af verður 100 milljónum varið til neyðar- og mannúðaraðstoðar, en allt að 200 milljónum il uppbyggingarstarfs í kjölfar átaka. Barnaheill, Save the Children á Íslandi, fá nú 7 milljónir króna til neyðarstarfs samtakanna sem er umfangsmikið.Ríkisstjórnin samþykkti í dag að veita allt að 300 milljónum króna til neyðar- og mannúðaraðstoðar og uppbyggingarstarfs í Írak. Þar af verður 100 milljónum varið til neyðar- og mannúðaraðstoðar, en allt að 200 milljónum il uppbyggingarstarfs í kjölfar átak...

Hjálparbeiðni fyrir írönsk börn

Barnaheill, Save the Children á Íslandi, hafa óskað eftir fjárhagsaðstoð utanríkisráðherra til hjálpar börnum í Írak. Meginmarkmiðið með neyðaraðstoð samtakanna í Írak er að halda dánartíðni barna í lágmarki og draga úr sýkingarhættu, svo og að draga úr skaðlegum áhrifum stríðsins á líf og almenna velferð barnanna. Samtökin Save the Children hafa starfað í Írak síðan 1991 og eru með stærstu og reyndustu alþjóðasamtökum starfandi í landinu. Samtökin eru vel í stakk búin til að takast á við neyðaraðstoð við börn og fjölskyldur þeirra, með starfsemi sinni í Jórdaníu, Kúveit, Íran og Nor&et...

Námstefna Barnaheilla og embættis ríkislögreglustjóra:

Erlendir sérfræðingar leiðbeina í baráttunni gegn barnaklámi á NetinuBarnaheill og embætti ríkislögreglustjóra héldu lokaða námstefnu undir yfirskriftinni „Stöðvum barnaklám á Netinu" föstudaginn 28. mars sl. Meðal fyrirlesara voru Terry Jones, rannsóknarlögreglumaður frá Manchester, og Cormac Callanan, framkvæmdastjóri Inhope-samtakanna. Barnaheill eiga aðild að Inhope sem eru alþjóðleg regnhlífarsamtök ábendingalína gegn barnaklámi, kynþáttafordómum og öðru ólöglegu/skaðlegu efni á Netinu.Erlendir sérfræðingar leiðbeina í baráttunni gegn barnaklámi á NetinuBarnaheill og embætti ríkislögreglustjóra héldu lokaða námstef...

Skýrsla íslenskra stjórnvalda um réttindi barna til umfjöllunar í nefnd Sþ

Önnur skýrsla íslenskra stjórnvalda um framkvæmd samnings Sþ um réttindi barna var tekin til umfjöllunar í nefnd Sþ um réttindi barna í Genf í lok janúar sl. Skýrslan fjallar m.a. um réttarstöðu barna á Íslandi og skilgreiningu á hugtakinu barn, aðstöðu barna og þjónustu við þau á sviði heilbrigðis-, félags-, dóms- og menntamála. Kristín Jónasdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla, Save the Children á Íslandi, var í hópi áheyrnarfulltrúa í Genf.Önnur skýrsla íslenskra stjórnvalda um framkvæmd samnings Sþ um réttindi barna var tekin til umfjöllunar í nefnd Sþ um réttindi barna í Genf í lok janúar sl. Skýrsla...

Afmælisgjafir renna til Barnaheilla

Það færist í vöxt að afmælisbörn á öllum aldri afþakki blóm og gjafir á stórafmælum og óski frekar eftir því að hjálparstofnanir og samtök á borð við Barnaheill séu látin njóta þess. „Æ algengara er að Barnaheillum berist peningagjafir með þessum hætti sem nýtast vel til góðra verka," segir Kristín Jónasdóttir framkvæmdastjóri. „Peningagjafir afmælisbarna koma sér ætíð ákaflega vel og erum við afar þakklát fyrir stuðninginn."Það færist í vöxt að afmælisbörn á öllum aldri afþakki blóm og gjafir á stórafmælum og óski frekar eftir því að hjálparstofnanir og samt&o...

Ríkisstjórnin veitir 1 milljón til uppbyggingar skólastarfs í Afganistan

Ríkisstjórn Íslands hefur styrkt starfsemi Save the Children á Íslandi um eina milljón króna og mun féð renna til uppbyggingar skólastarfs í Afganistan. Að sögn Kristínar Jónasdóttur framkvæmdastjóra er ástandið í Afganistan enn mjög slæmt eftir stríð og hörmungar síðustu ára. Því sé afar mikilvægt að geta tekið þátt í hjálparstarfi fyrir börnin í landinu með stuðningi ríkisstjórnarinnar. Frekari upplýsingar um uppbyggingarstarf Save the Children í Afganistan er að vinna á vefnum, http://www.savethechildren.org/afghanistanRíkisstjórn Íslands hefur styrkt starfsemi Save the Children á Íslandi um eina milljón króna og mun féð renna ti...