Fréttir Barnaheilla

Söfnun vegna neyðaraðstoðar til handa börnum í Súdan

Save the Children standa nú fyrir söfnun til að byggja upp og efla neyðaraðstoð samtakanna í Darfur-héraði í Súdan. Blóðug átök og þjóðernishreinsanir í héraðinu hafa orðið til að þess að rúmlega 1 milljón manns hefur flosnað upp frá heimilum sínum og um 3 milljónir að auki eru í alvarlegri hættu. Save the Children standa nú fyrir söfnun til að byggja upp og efla neyðaraðstoð samtakanna í Darfur-héraði í Súdan. Blóðug átök og þjóðernishreinsanir í héraðinu hafa orðið til að þess að rúmlega 1 milljón manns hefur flosnað upp frá heimilum sínum og um 3 milljónir að auki eru í alvarlegri hættu. ...

Konunglegir tónleikar til styrktar Save the Children í Danmörku

Í tilefni af væntanlegu brúðkaupi Friðriks krónprins Dana og Mary Donaldson voru haldnir stórir rokktónleikar í Parken í Kaupmannahöfn 9 maí sl. Tónleikarnir voru haldnir að frumkvæði Friðriks krónprins og rann allur ágóði til systursamtaka Barnaheilla, Save the Children Denmark. Alls voru um 40.000 gestir samankomnir í Parken af þessu tilefni en tónleikunum var einnig sjónvarpað á TV2 og er talið að allt að 1,7 milljónir manna hafi fylgst með útsendingunni. Sjá nánar á vef Save the Children í Danmörku.Í tilefni af væntanlegu brúðkaupi Friðriks krónprins Dana og Mary Donaldson voru haldnir stórir rokktónleikar í Parken í Kaupmannahöfn 9 maí sl. Tónleikarnir voru haldnir að frumkv...

Nemendur í MS gáfu dagsverk til uppbyggingar skólastarfs í Kambódíu

Nemendur Menntaskólans við Sund lögðu niður hefðbundið skólastarf í gær og söfnuðu rúmri milljón króna fyrir uppbyggingu skólastarfs í afskekktum héruðum í Kambódíu. Nemendurnir fóru víðs vegar um bæinn og störfuðu m.a. á leik- og grunnskólum Reykjavíkur, hjá Höfuðborgarstofu, afgreiddu í Skífunni og flokkuðu krabbadýr á Náttúrufræðistofnun. Þeir aðilar sem MS-ingarnir unnu hjá samþykktu að veita fé til Barnaheilla í skiptum fyrir aðstoð nemendanna eina dagstund. Allt fé sem þannig safnaðist á þessum degi rennur óskipt til að byggja upp fljótandi skóla í Kambódíu.Nemendur Menntaskólans við Sund lög...

Dómsmálaráðuneytið veitir 1 milljón króna til verkefnisins ,,Stöðvum barnaklám á Netinu"

Dómsmálaráðuneytið hefur ákveðið að styrkja verkefni Barnaheilla „Stöðvum barnaklám á Netinu" með einni milljón króna. Verkefnið var stutt af Evrópusambandinu frá 1. apríl 2001–31. mars 2003 og ríkisstjórnin studdi verkefnið á árinu 2002 með einni milljón króna. Frá 1. apríl 2003 hefur verkefnið verið fjármagnað af samtökunum sjálfum. Barnaheill þakka stuðning íslenskra stjórnvalda við þetta mjög svo brýna verkefni.Dómsmálaráðuneytið hefur ákveðið að styrkja verkefni Barnaheilla „Stöðvum barnaklám á Netinu" með einni milljón króna. Verkefnið var stutt af Evrópusambandinu frá 1. apríl 2001–31. mars 20...

Öflugt hjálparstarf Save the Children í Íran

Save the Children samtökin eru komin vel af stað í öflugu hjálparstarfi í Íran eftir jarðskjálftann í Bam. Þar hafa samtökin verið að dreifa 1.000 vetrartjöldum sem henta stórum fjölskyldum, 10.000 teppum, barnafötum og eldunaráhöldum til aðstoðar þeim fjölskyldum sem verst urðu úti í hamförunum. Einnig hefur sjúkragögnum verið dreift á sjúkrahús. Sérfræðingar frá Save the Children í heilsuvernd, barnavernd og skipulagningu á uppbyggingarstarfi eru einnig byrjaðir að starfa á svæðinu. Save the Children samtökin eru komin vel af stað í öflugu hjálparstarfi í Íran eftir jarðskjálftann í Bam. Þar hafa samtökin verið að dreifa 1.000 vetrartjöldum sem henta ...

Barnaheill og Spron undirrita samstarfssamning

Barnaheill – Save the Children á Íslandi og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis hafa skrifuð undir samstarfssamning þess efnis að Spron verði sérstakur bakhjarl Barnaheilla. Spron mun með styrkveitingum og öðrum stuðningi leggja samtökunum lið við að hjálpa börnum hér heima og erlendis.Markmið Barnaheilla er að tryggja réttindi allra barna með barnasáttmál Sameinuðu þjóðanna að leiðarljósi. Stuðningur Spron mun enn efla starf Barnaheilla í þágu velferðar barna. Barnaheill – Save the Children á Íslandi og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis hafa skrifuð undir samstarfssamning þess efnis að Spron verði sérstakur bakhjarl Barnaheilla. Spron mun með styrkveitingum og öðrum stuðning...

Góð jólagjöf frá Landvélum

Guðrún Eggertsdóttir og Klemenz Gunnlaugsson eigendur Landvéla færðu Barnaheillum rausnarlega gjöf núna rétt fyrir jólin. Í stað þess að senda jólakort til viðskiptavina Landvéla var ákveðið að styrkja Barnaheill um kr. 150.000,-. Þessari rausnarlegu gjöf frá Landvélum, www.landvelar.is, verður varið til eflingar starfs Barnaheilla til að tryggja að réttindi barna séu virt og að styðja börn sem þurfa á hjálp að halda. Barnaheill vilja þakka Landvélum kærlega fyrir stuðninginn og óska fyrirtækinu velfarnaðar í framtíðinni.Guðrún Eggertsdóttir og Klemenz Gunnlaugsson eigendur Landvéla færðu Barnaheillum rausnarlega gjöf núna rétt fyrir jólin. Í stað &th...

Jólakort Barnaheilla komin út - pantið tímanlega

Barnaheill bjóða einstaklingum og fyrirtækjum að leggja málefnum barna lið með því að kaupa jólakort samtakanna. Kortin í ár eru sérstaklega hönnuð fyrir Barnaheill af listamönnunum Brian Pilkington og Claudiu Mrugwski. Í boði eru sex gerðir korta með og án innáprentunar ásamt umslögum. Jólakortin eru send styrktarfélögum samtakanna og á valin póstsvæði. Fyrirtæki og aðrir velunnarar geta nálgast kort á skrifstofu Barnaheilla, Suðurlandsbraut 24, 3. hæð eða með tölvupósti á netfangið barnaheill@barnaheill.is, einnig er hægt að nálgast pöntunarblað hér á vefnum, bæði fyrir jólakortin í ár og eldri gerðir.Pöntunarlisti 2003Eldri gerðir jólakortaBarnah...

Viðurkenning Barnaheilla fyrir sérstakt framlag í þágu barna og réttinda þeirra

Barnaspítali Hringsins hlýtur Viðurkenningu Barnaheilla árið 2003 fyrir sérstakt framlag í þágu barna og réttinda þeirra.20. nóvember 2003Tilefni þess að við erum samankomin hér í dag, 20. nóvember 2003, er afhending viðurkenningar Barnaheilla, Save the Children samtakanna á Íslandi, fyrir sérstakt framlag í þágu barna og réttinda þeirra. Stjórn samtakanna ákvað á síðasta ári að veita slíka viðurkenningu árlega og valdi til þess afmælisdag Barnasáttmálans 20. nóvember. Á þeim degi árið 1989 var sáttmálinn samþykktur á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Save the Children, sem eru alþjóðleg hjálpar- og barnarétta...

Hringurinn hlýtur viðurkenningu Barnaheilla

Viðurkenningu Barnaheilla fyrir sérstakt framlag í þágu barna og réttinda þeirra hlýtur að þessu sinni kvenfélagið Hringurinn. Viðurkenningin var veitt í morgun,  fimmtudaginn 20. nóvember, í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu.Guðbjörg Björnsdóttir, formaður Barnaheilla, og Björk Sigurjónsdóttir, 9 ára nemi við Fossvogsskóla, afhentu Áslaugu B. Viggósdóttur, formanni Hringsins, viðurkenninguna við hátíðlega athöfn. Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra flutti ávarp og Þórdís Ylfa Viðarsdóttir, 9 ára nemi við Allegro suzuki-tónlistarskólann, lék á fiðlu.Stjórn Barnaheilla ákvað ári&et...