Fréttir Barnaheilla

Þúsundir barna saknað á Gaza

Talið er að þúsundir týndra barna séu látin undir rústum, liggi í fjöldagröfum eða hafi einfaldlega orðið viðskila við fjölskyldur sínar og týnst á flótta.

Banna barnahjónabönd í Síerra Leóne

Barnaheill – Save the Children í Síerra Leóne og stúlkur í landinu hafa staðið fyrir herferð til að þrýsta á stjórnvöld að lögfesta bann við barnahjónaböndum og nú hefur frumvarp þess efnis verið samþykkt.

Banna barnahjónabönd í Síerra Leóne

Barnaheill – Save the Children í Síerra Leóne og stúlkur í landinu hafa staðið fyrir herferð til að þrýsta á stjórnvöld að lögfesta bann við barnahjónaböndum og nú hefur frumvarp þess efnis verið samþykkt.

Nemendur Víkurskóla söfnuðu fyrir börn á Gaza

Barnaheill þakka nemendum Víkurskóla kærlega fyrir að hafa valið að styrkja samtökin á góðgerðardegi sínum 1. júní síðastliðinn. Markmið dagsins var að afla fjár fyrir börn á Gaza.

Við erum flutt!

Skrifstofa Barnaheilla - Save the Children á Íslandi er flutt í Borgartún 30, 2. hæð.

Sameiginleg yfirlýsing ungmennafélaga

Ungheill, Ungmennaráð Barnaheilla, ásamt tólf öðrum ungliðahreyfingum hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau fordæma þær breytingar sem á að gera á útlendingalögum. Í yfirlýsingunni krefjast þau þess að allar lagabreytingar séu gerðar með mannréttindi að leiðarljósi.  Hér að neðan má lesa yfirlýsinguna í heild sinni.

Nauðsynlegt að auka sálfélagslegan stuðning við Palestínsk börn

Barnaheill – Save the Children kalla eftir aukningu á geðheilbrigðisþjónustu og sálfélagslegum stuðningi við Palestínsk börn – sem flúið hafa stríðið á Gaza.

Ný stjórn Barnaheilla

Aðalfundur Barnaheilla – Save the Children á Íslandi fór fram í gær, miðvikudaginn 22. maí í Bragganum á Nauthólsvegi. Sex framboð bárust til stjórnar og varastjórnar.

Réttindi barna varða okkur öll

Í dag, fimmtudaginn 2. maí, hefst hin árlega Vorsöfnun Barnaheilla með sölu á lyklakippum sem eru hannaðar og framleiddar af handverksfólki í Freetown, höfuðborg Síerra Leóne. Allur ágóði sölunnar rennur til verkefna Barnaheilla sem snúa að vernd gegn ofbeldi á börnum.

Sigurgeir þreytir 17 kílómetra sjósund til styrktar börnum á Gaza

Sjósundkappinn Sigurgeir Svanbergsson stefnir á sjósund frá Akranesi og yfir til Reykjavíkurhafnar til styrktar börnum sem búa á Gaza í júlí næstkomandi. Hann ætlar sér að synda undir mögulega bestu haf- og veðurskilyrðum og er undirbúningurinn í fullum gangi. Leiðin sem hann mun synda er 17 kílómetrar, sem er það lengsta sem hann hefur þreytt í sjósundi.