Fréttir Barnaheilla

Barnaheill ? Save the Children fá verðlaun fyrir nýsköpun í menntunarmálum

Bætum framtíð barna, brautryðjandaverkefni Barnaheilla – Save the Children í menntunarmálum, fékk WISE-verðlaunin (World Innovation Summit for Excellence) fyrir víðtæk áhrif þess. Verkefninu er ætlað að tryggja stríðshrjáðum börnum gæða menntun. Barnaheill – Save the Children á Íslandi koma að tveimur menntunarverkefnum innan þessa ramma, í Norður-Úganda og Kambódíu.Skólabörn í Pader-héraði í Norður-Úganda þar sem Barnaheill - Save the Children á Íslandi eru með menntunarverkefni undir merkjum Bætum framtíð barna. Ljósm. Petrína Ásgeirsdóttir.Bætum framtíð barna, brautryðjandaverkefni Barnaheilla – Save the Children í menntunarmá...

Framhaldsskólinn og niðurskurður

Miðvikudaginn 17. nóvember stendur Náum áttum, opinn samstarfshópur um fræðslu og forvarnarmál, fyrir morgunverðarfundi þar sem fjallað verður um áhrif niðurskurðar á framhaldsskólann og brottfall.Miðvikudaginn 17. nóvember stendur Náum áttum, opinn samstarfshópur um fræðslu og forvarnarmál, fyrir morgunverðarfundi þar sem fjallað verður um áhrif niðurskurðar á framhaldsskólann og brottfall.Á fundinum mun Jón Sigfússon, framkvæmdastjóri Rannsókna og greininga, fjalla um ungt fólk utan framhaldsskóla, Gísli Ragnarsson, skólameistari Fjölbrautaskólans við Ármúla, fjallar um viðbrögð framhaldsskóla við niðurskurði og Hervör Alma Árnad&...

Lungnabólga dregur 4300 börn til dauða á hverjum degi

Alþjóðlegur dagur lungnabólgunnar er í dag. Barnaheill – Save the Children hvetja til sameiginlegs átaks gegn þessum sjúkdómi sem kostar fleiri barnslíf en alnæmi, malaría og mislingar til samans.Moina með dætrum sínum Munira, fjögurra ára, og Mehrin, átta ára, á heimili þeirra í Babugonj í Bangladesh. Dolufaat, sjálfboðaliði í heilbrigðisþjónustu, heimsækir Muniru reglulega til að fylgjast með vexti hennar og heilsu. Dolufaat greindi Muniru með lungnabólgu og gaf móður hennar ráð um mataræði og hvernig væri best að hlúa að henni. Munira er smátt og smátt að ná heilsu. Barnaheill – Save the Children þjálfaði Dolufaat sem sjálfboðaliða í heilbrig&...

Fjármálakreppan kostar barnslíf

Leiðtogar G20 ríkjanna, sem funda í Seúl í Suður-Kóreu í dag, verða að horfast í augu við hrikaleg áhrif fjármálakreppunnar á börn. Barnaheill – Save the Children hvetja leiðtogana til að taka afgerandi ákvarðanir um hjálp til handa fátækustu löndum heims.Leiðtogar G20 ríkjanna, sem funda í Seúl í Suður-Kóreu í dag, verða að horfast í augu við hrikaleg áhrif fjármálakreppunnar á börn. Barnaheill – Save the Children hvetja leiðtogana til að taka afgerandi ákvarðanir um hjálp til handa fátækustu löndum heims.Gert er ráð fyrir að 265 þúsund börn til viðbótar láti lífið vegna fjármálakreppunnar á árunum...

Barnaheill ? Save the Children óttast um öryggi barna í Indónesíu

Ekkert lát er á eldgosinu í Merapi og hafa samtökin aukið viðbúnað sinn til að reyna að vernda börn og fjölskyldur þeirra sem eru í bráðri hættu af völdum gossins.Ekkert lát er á eldgosinu í Merapi og hafa samtökin aukið viðbúnað sinn til að reyna að vernda börn og fjölskyldur þeirra sem eru í bráðri hættu af völdum gossins.Barnaheill – Save the Children hafa veitt fjölskyldum á flótta frá gosinu neyðaraðstoð en nú hefur verið ákveðið að auka enn við viðbúnað. Merapi eldfjallið hefur brennt þorp í nágrenni sínu til ösku. Heit aska og hraun hafa nú fallið á allt svæðið í grennd við fjallið í tvær vikur og vir...

Vegir í Léogâne nú árfarvegir

Hitabeltisstormurinn Tómas olli alvarlegum flóðum í Léogâne á Haítí en  jarðskjálftinn í upphafi árs átti upptök sín þar. Vegir þar eru nú árfarvegir en um 90 þúsund manns búa enn í tjöldum á svæðinu.Hitabeltisstormurinn Tómas olli alvarlegum flóðum í Léogâne á Haítí en  jarðskjálftinn í upphafi árs átti upptök sín þar. Vegir þar eru nú árfarvegir en um 90 þúsund manns búa enn í tjöldum á svæðinu.Þó erfitt sé að segja nákvæmlega til um fjölda þeirra sem hafa orðið fyrir barðinu á storminum, gerir Barnaheill – Save the Children ráð fyrir að ...

Barnaheill – Save the Children aðstoða fjölskyldur við að undirbúa komu hitabeltisstormsins Tómasar til Haítí

Þúsundir fjölskyldna á Haítí undirbúa nú komu hitabeltisstormsins Tómasar en gert er ráð fyrir að hann gangi yfir eyna í vikunni. Margar þeirra búa í veigalitlum tjöldum eða skýla sér með segldúkum.Þúsundir fjölskyldna á Haítí undirbúa nú komu hitabeltisstormsins Tómasar en gert er ráð fyrir að hann gangi yfir eyna í vikunni. Margar þeirra búa í veigalitlum tjöldum eða skýla sér með segldúkum.Barnaheill – Save the Children hjálpa nú fjölskyldum að undirbúa komu stormins sem áætlað er að fara muni yfir eyna á 120 kílómetra hraða á klukkustund. Verið er að safna saman neyðarvarningi til dreifingar þegar vindinn l&ae...

Gakktu til liðs við Mjúkdýraleiðangur IKEA, Barnaheilla – Save the Children og UNICEF

Fyrir hvert mjúkdýr sem þú kaupir á tímabilinu 1. nóvember til 23. desember nk. gefur Samfélagslegt frumkvæði IKEA sem nemur einni evru til Barnaheilla – Save the Children og UNICEF til að styðja við menntun bágstöddustu barnanna. Þetta er í sjöunda sinn sem mjúkdýraleiðangurinn er farinn.Fyrir hvert mjúkdýr sem þú kaupir á tímabilinu 1. nóvember til 23. desember nk. gefur Samfélagslegt frumkvæði IKEA sem nemur einni evru til Barnaheilla – Save the Children og UNICEF til að styðja við menntun bágstöddustu barnanna. Þetta er í sjöunda sinn sem mjúkdýraleiðangurinn er farinn.Átakið í ár snýst um að bjóða viðskiptavinum IKEA að ganga til liðs við Mjúkdýral...

Þörf fyrir neyðaraðstoð aldrei meiri

Spár um að þörf fyrir neyðaraðstoð muni slá öll met árið 2010 virðast vera að rætast. Flóðin í Tælandi, hörmulegar afleiðingar fellibylja á Filippseyjum og í Myanmar og kólerufaraldur á Haítí hafa nú bæst á lista yfir þær hamfarir sem orðið hafa á þessu ári.Spár um að þörf fyrir neyðaraðstoð muni slá öll met árið 2010 virðast vera að rætast. Flóðin í Tælandi, hörmulegar afleiðingar fellibylja á Filippseyjum og í Myanmar og kólerufaraldur á Haítí hafa nú bæst á lista yfir þær hamfarir sem orðið hafa á þessu ári.Samkvæmt nýrri skýrslu Barnaheilla – Save the ...

Barnaheill – Save the Children bregðast við neyðarástandi í héruðum Filippseyja sem urðu illa úti í fellibylnum Megi

Barnaheill - Save the Children eru að hefja dreifingu á nauðsynlegum neyðarvarningi til barna og fjölskylda þeirra í Isabela-héraðinu sem varð mjög illa úti þegar fellibylurinn Megi fór yfir norðurhluta Filippseyja fyrr í vikunni.Barnaheill - Save the Children eru að hefja dreifingu á nauðsynlegum neyðarvarningi til barna og fjölskylda þeirra í Isabela-héraðinu sem varð mjög illa úti þegar fellibylurinn Megi fór yfir norðurhluta Filippseyja fyrr í vikunni.Fulltrúar samtakanna, sem leggja mat á ástandið í Isabel á austurströnd stærstu eyju Filippseyja, Luzon, telja að ríflega 630 þúsund börn og fullorðnir hafi orðið fyrir skaða af völdum fellibyljarins. Megi eyðilagði yfir 19 þúsund heimili og 6...