Fréttir Barnaheilla

Það verður að standa vörð um réttindi barna

Barnaheill – Save the Children á Íslandi skora á ríkisstjórn og sveitarfélög að standa vörð um réttindi barna á tímum niðurskurður. Það má umfram allt ekki skerða þjónustu við börn og fjölskyldur þeirra á sviði menntamála, heilbrigðis- og félagsþjónustu. Slíkur niðurskurður er óafturkræfar sem og áhrif hans á þau börn sem fyrir honum verða.Barnaheill – Save the Children á Íslandi skora á ríkisstjórn og sveitarfélög að standa vörð um réttindi barna á tímum niðurskurður. Það má umfram allt ekki skerða þjónustu við börn og fjölskyldur þeirra á sviði menntamála, heilbrigðis- og ...

Átta ára drengur óskar eftir íbúð

Greinin hér að neðan birtist í Fréttablaðinu í dag. Tilefnið er árlegt 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi sem nú stendur yfir. Barnaheill – Save the Children á Íslandi eru þátttakendur í átakinu, en samtökin berjast fyrir auknum mannréttindum barna hérlendis og erlendis,  m.a. með því að stuðla að vernd barna gegn hvers konar ofbeldi.Greinin hér að neðan birtist í Fréttablaðinu í dag. Tilefnið er árlegt 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi sem nú stendur yfir. Barnaheill – Save the Children á Íslandi eru þátttakendur í átakinu, en samtökin berjast fyrir auknum mannréttindum barna hérlendis og erlendis,  m.a. með því að stuðla að vernd barna gegn hvers konar ofbe...

Fátæk börn mun líklegri til að þjást af völdum hamfara vegna loftslagsbreytinga

Börn frá fátækustu fjölskyldum heimsins eru allt að tíu sinnum líklegri til að þjást af völdum hamfara sem tengja má loftslagsbreytingum en börn sem búa við betri kost. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem Barnaheill – Save the Children hafa unnið. Umhverfisráðstefna Sameinuðu þjóðanna stendur yfir í Cancun í Mexíkó.Börn frá fátækustu fjölskyldum heimsins eru allt að tíu sinnum líklegri til að þjást af völdum hamfara sem tengja má loftslagsbreytingum en börn sem búa við betri kost. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem Barnaheill – Save the Children hafa unnið. Umhverfisráðstefna Sameinuðu þjóðanna stendur yfir í Cancun í Mex...

HIV-smituðum börnum undir 15 ára aldri hefur fjölgað þvert á almenna þróun

Áætlað er að HIV-smituðum börnum hafi fjölgað um 400 þúsund á liðnu ári, þrátt fyrir að HIV-smituðum hafi almennt fækkað. Í tilefni alþjóðlegs baráttudags gegn alnæmi, vilja Barnheill – Save the Children vekja athygli á þeirri staðreynd að börn eru aukið hlutfall þeirra sem eru með HIV-veiruna og að stórauka þarf aðstoð við þennan viðkvæma hóp.Ljósmyndari: Luca Kleve-RuudÁætlað er að HIV-smituðum börnum hafi fjölgað um 400 þúsund á liðnu ári, þrátt fyrir að HIV-smituðum hafi almennt fækkað. Í tilefni alþjóðlegs baráttudags gegn alnæmi, vilja Barnheill – Save the Children vekja athygli á þeirri...

Vetrarkuldi ógnar heilsu barna í Pakistan

Börn sem orðið hafa að flýja heimili sín á flóðasvæðunum í Pakistan eru í mikilli hættu á  að fá lungnabólgu þegar vetrarkuldi herjar á svæðinu. Barnaheill – Save the Children dreifa nú matvælum, hlýjum fatnaði, ábreiðum og skýlum til að hjálpa fólki að halda á sér hita yfir vetrarmánuðina.Ljósmynd: Jason TannerBörn sem orðið hafa að flýja heimili sín á flóðasvæðunum í Pakistan eru í mikilli hættu á  að fá lungnabólgu þegar vetrarkuldi herjar á svæðinu. Barnaheill – Save the Children dreifa nú matvælum, hlýjum fatnaði, ábreiðum og skýlum til að hjálpa fólki a&et...

„Lauslát Skellibjalla“

María Gyða Pétursdóttir, sem situr í ungmennaráði Barnaheilla - Save the Children á Íslandi, skrifaði áhugaverða grein um skilaboð fjölmiðla til ungs fólks í kringum hrekkjavökuhátíðina. Greinin birtist í Fréttablaðinu og á visir.is en birtist hér einnig í heild sinni.María Gyða Pétursdóttir, sem situr í ungmennaráði Barnaheilla - Save the Children á Íslandi, skrifaði áhugaverða grein um skilaboð fjölmiðla til ungs fólks í kringum hrekkjavökuhátíðina. Greinin birtist í Fréttablaðinu og á visir.is en birtist hér einnig í heild sinni.„Hrekkjavaka er haldin hátíðleg víða um heim ár hvert. Hefðin er sú að f&...

Berjumst gegn ofbeldi gegn konum á átakasvæðum

16 daga átak gegn ofbeldi gegn konum hefst í dag, á alþjóðlegum degi gegn kynbundnu ofbeldi. UNIFEM á Íslandi, sem nú er hluti af Jafnréttisstofnun Sameinuðu þjóðanna (UN Women), stendur fyrir Ljósagöngu af þessu tilefni. Barnaheill – Save the Children á Íslandi taka þátt í átakinu sem ýtt er úr vör í tuttugasta sinn.16 daga átak gegn ofbeldi gegn konum hefst í dag, á alþjóðlegum degi gegn kynbundnu ofbeldi. UNIFEM á Íslandi, sem nú er hluti af Jafnréttisstofnun Sameinuðu þjóðanna (UN Women), stendur fyrir Ljósagöngu af þessu tilefni. Barnaheill – Save the Children á Íslandi taka þátt í átakinu sem ýtt er úr vör í tuttugasta sinn.Al&tho...

SAMAN-hópurinn ályktar um skemmtanir á vínveitingahúsum fyrir börn undir lögaldri

SAMAN-hópurinn hefur sent frá ályktun þar sem lýst er yfir áhyggjum að endurteknum skemmtunum á vegum einkaaðila á vínveitingahúsum fyrir börn undir lögaldri. Hópurinn hvetur forsvarsmenn sveitarfélaga til að móta sér stefnu í slíkum málum. Barnaheill – Save the Children á Íslandi eiga aðild að SAMAN-hópnum.SAMAN-hópurinn hefur sent frá ályktun þar sem lýst er yfir áhyggjum að endurteknum skemmtunum á vegum einkaaðila á vínveitingahúsum fyrir börn undir lögaldri. Hópurinn hvetur forsvarsmenn sveitarfélaga til að móta sér stefnu í slíkum málum. Barnaheill – Save the Children á Íslandi eiga aðild að SAMAN-hópnum.Markaðssetning á skem...

Sex milljóna króna stuðningur við uppbyggingarstarf á Haítí

Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa fengið sex milljóna króna stuðning frá utanríkisráðuneytinu við uppbyggingarstarf á Haíti. Sérstök áhersla er lögð á menntun, heilsu og vernd barna. Samtökin munu senda í allt 7,6 milljónir króna og verður féð einkum nýtt til  að bregðast við útbreiðslu kóleru.Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa fengið sex milljóna króna stuðning frá utanríkisráðuneytinu við uppbyggingarstarf á Haíti. Sérstök áhersla er lögð á menntun, heilsu og vernd barna. Samtökin munu senda í allt 7,6 milljónir króna og verður féð einkum nýtt til  að bregðast við &uacut...

Þórunn Ólý Óskarsdóttir hlýtur Viðurkenningu Barnaheilla – Save the Children á Íslandi

Þórunn Ólý Óskarsdóttir, forstöðukona unglingasmiðjanna Traðar og Stígs, hlaut í dag Viðurkenningu Barnaheilla – Save the Children á Íslandi árið 2010 fyrir sérstakt framlag í þágu barna og mannréttinda.Þórunn Ólý Óskarsdóttir hlaut í dag Viðurkenningu Barnaheilla - Save the Children á Íslandi fyrir sérstakt framlag í þágu barna og mannréttinda þeirra.Barnaheill - Save the Children á Íslandi veita árlega viðurkenningu fyrir sérstakt framlag í þágu barna og mannréttinda þeirra í tengslum við afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna þann 20. nóvember. Viðurkenningin er afhent til að vekja athygli á Barna...