Fréttir Barnaheilla

Skuggaskýrsla til Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna

Barnaheill – Save the Children á Íslandi unnu skuggaskýrslu um stöðu barna á Íslandi með hliðsjón af barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í samvinnu við Mannréttindaskrifstofu Íslands og Barnahjálp SÞ á Íslandi.Barnaheill – Save the Children á Íslandi unnu skuggaskýrslu um stöðu barna á Íslandi með hliðsjón af barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í samvinnu við Mannréttindaskrifstofu Íslands og Barnahjálp SÞ á Íslandi. Meðal helstu niðurstaða skýrslunnar er að þó gerðar hafi verið tvær aðgerðaráætlanir, annars vegar um barnavernd og hins vegar um aðgerðir til að bæta stöðu barna og un...

Fylgja þarf eftir samþykktum aðgerðaráætlunum í málefnum barna og tryggja fjármagn

Barnaheill – Save the Children á Íslandi, Mannréttindaskrifstofa Íslands og UNICEF – Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, hafa sent nefnd Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins skuggaskýrslu um stöðu barna á Íslandi með tilliti til ákvæða Barnasáttmála SÞ. Til hliðsjónar var þriðja skýrsla íslenskra stjórnvalda til nefndarinnar. Þó hér á landi hafi verið samþykktar ýmsar aðgerðaráætlanir í málefnum barna hefur aðeins lítill hluti þeirra verið framkvæmdur. Samtökin hvetja stjórnvöld til að nýta sér markvisst þær fjölmörgu upplýsingar sem fyrirliggjandi eru til að bregðast við og b&ael...

Barnaheill - Save the Children óttast um öryggi barna í ofbeldisátökum í Abidjan á Fílabeinsströndinni

Hörð átök eru í Abidjan, einni af helstu borgum Fílabeinsstrandarinnar. Barnaheill – Save the Children óttast um öryggi og velferð barna. Starfsfólk á vegum samtakanna eru í Abidjan og fylgjast grannt með stöðu mála. Vaxandi áhyggjur eru vegna varnarleysis barna gagnvart ofbeldi.Nadj, tíu ára gömul, býður í röð eftir mat ásamt systur sinni og barnshafandi frænku í Gblarlay í Líberíu. Ríflega 46000 flóttamenn hafa flúið til Líberíu á síðustu fjórum vikum frá Fílabeinsströndinni. Ljósmyndari: Glenna Gordon.Hörð átök eru í Abidjan, einni af helstu borgum Fílabeinsstrandarinnar. Barnaheill – Save the Children óttast um öryggi og velferð barna. Starfsf&oacut...

Út að borða fyrir börnin

15 veitingastaðir gáfu í dag 3.759.913 krónur til verkefna Barnaheilla – Save the Children á Ísland, sem lúta að verndun barna gegn ofbeldi. Féð safnaðist í átakinu „Út að borða fyrir börnin“ sem stóð frá 15. febrúar til 15. mars sl. Með kaupum á tilteknum réttum, tryggðu viðskiptavinir að hluti af verði þeirra rynni til verndar barna í gegnum mannréttindasamtök barna, Barnaheill – Save the Children á Íslandi.15 veitingastaðir gáfu í dag 3.759.913 krónur til verkefna Barnaheilla – Save the Children á Ísland, sem lúta að verndun barna gegn ofbeldi. Féð safnaðist í átakinu „Út að borða fyrir börnin“ sem stóð frá 15. febrúar til 15....

Mikilvæg framlög í söfnun til hjálpar börnum í Japan

Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa í vikunni móttekið mikilvæg framlög í söfnun fyrir börn í Japan. Starfsfólk Eldingar færði samtökunum allan aðgangseyri í árlegri Friðarsúluferð sem farin var á vorjafndægrum 20. mars sl. Þá afhenti veitingastaðurinn suZuzhii í Kringlunni samtökunum alla innkomu staðarins eftir skatta í einn dag óskipta.Petrína Ásgeirsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla - Save the Children á Íslandi tekur við framlagi suZuzhii frá Ástu Sveinsdóttur og Sigurði Karli Guðgeirssyni, eigendum veitingastaðarins.Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa í vikunni móttekið mikilvæg framlög í söfnun fyrir börn í Japan. St...

Tæplega 8000 einstaklingar skora á yfirvöld að veita börnum sem eru vitni að heimilisofbeldi tilhlýðilegan stuðning

Barnaheill – Save the Children á Íslandi afhentu í dag Guðbjarti Hannessyni, velferðarráðherra undirskriftir tæplega 8000 einstaklinga þar sem þeir skora á yfirvöld að tryggja börnum, sem eru vitni að heimilisofbeldi, tilhlýðilegan stuðning. Nýleg rannsókn samtakanna leiddi í ljós að þessum börnum standa ekki nægileg úrræði til boða af hálfu félagslega kerfisins í Reykjavík. Skortur virðist á samráði milli þeirra stofnana, sem að þessum málaflokk koma, þegar börn eru annars vegar. Misbrestur er á að rætt sé við börn og líðan þeirra metin og tæplega helmingi heimilisofbeldismála, sem tilkynnt eru til barnaverndar, lýkur með bréfi til þolanda ofbeld...

Börn á hamfarasvæðum í Japan lifa í stöðugum ótta

Barnaheill – Save the Children segja að börn, sem þurftu að yfirgefa heimili sín og hafast við í fjöldahjálparstöðvum í norðaustur hluta Japan, þjáist af kvíða eftir erfiða lífsreynslu sína. Nú eru tvær vikur síðan mannskæður jarðskjálfti og flóðbylgja urðu í landinu. A.m.k. 75 þúsund börn eru á vergangi eftir hamfarirnar.Riko Tomita, tólf ára, óttast aðra flóðbylgju. Ljósmynd: Barnaheill - Save the Children.Barnaheill – Save the Children segja að börn, sem þurftu að yfirgefa heimili sín og hafast við í fjöldahjálparstöðvum í norðaustur hluta Japan, þjáist af kvíða eftir erfiða lífsreynslu sína. Nú eru tvær vik...

Ríflega 24 þúsund ábendingar um efni á Netinu þar sem börn eru beitt kynferðislegu ofbeldi eða sýnd á kynferðislegan hátt á síðasta ári

Þetta kemur fram í ársskýrslu Inhope-samtakanna 2010,  en það eru alþjóðleg samtök ábendingalína. sem Barnaheill – Save the Children á Íslandi eiga aðild aðÍ 77% tilvika eru fórnarlömbin stúlkur  og 71% fórnarlamba eru stálpuð börn sem ekki hafa náð kynþroska.Þetta kemur fram í ársskýrslu Inhope-samtakanna 2010,  en það eru alþjóðleg samtök ábendingalína. sem Barnaheill – Save the Children á Íslandi eiga aðild aðÍ 77% tilvika eru fórnarlömbin stúlkur  og 71% fórnarlamba eru stálpuð börn sem ekki hafa náð kynþroska.Talið er að 10-20% barna í Evrópu verði fyrir kynferðislegu ofbeldi á æskuár...

Börn í Japan gætu þurft að dvelja mánuðum saman í fjöldahjálparstöðvum

Þrátt fyrir umfangsmikið og vel skipulagt hjálparstarf japanskra stjórnvalda, gætu börn, sem misstu heimili sín í flóðbylgjunni í liðinni viku, þurft að dvelja mánuðum saman í fjöldahjálparstöðvum þar sem skortir viðunandi hreinlætisaðstöðu. Barnaheill – Save the Children hafa fengið staðfest frá opinberum aðilum, sem stýra neyðarhjálp á hamfarasvæðinu, að búist sé við að fjöldahjálparstöðvar verði opnar í a.m.k. tvo mánuði í viðbót.Þrátt fyrir umfangsmikið og vel skipulagt hjálparstarf japanskra stjórnvalda, gætu börn, sem misstu heimili sín í flóðbylgjunni í liðinni viku, þurft að dvelja mánu&...

Barnshafandi konur gætu þurft að fæða í neyðarskýlum

Barnaheill – Save the Children á Íslandi vara við því að barnshafandi konur gætu þurft að fæða í fjöldahjálparstöðvum sem komið var upp í kjölfar jarðskjálfta og flóðbylgju í Japan. Ástæðan er síaukinn skortur á eldsneyti.Börn mynda röð til að fá mat og vatn í fjöldahjálparstöð í Sendai í Japan. Ljósmynd: Jensen Walker/Getty.Barnaheill – Save the Children á Íslandi vara við því að barnshafandi konur gætu þurft að fæða í fjöldahjálparstöðvum sem komið var upp í kjölfar jarðskjálfta og flóðbylgju í Japan. Ástæðan er síaukinn skortur á eldsneyti.Fulltrúar samtakanna, sem be...