Fréttir Barnaheilla

Réttindi barna um víða veröld styrkt

Barnaheill, Save the Children, á Íslandi og Mannréttindaskrifstofa Íslands fagna stuðningi Íslands við gerð valfrjálsar bókunar um alþjóðlegt kæruferli vegna brota á ákvæðum Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.Barnaheill, Save the Children, á Íslandi og Mannréttindaskrifstofa Íslands fagna stuðningi Íslands við gerð valfrjálsar bókunar um alþjóðlegt kæruferli vegna brota á ákvæðum Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.Gerð þessarar valfrjálsu bókunar var á dagskrá Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf þann 11. mars sl. Þar lýstu íslensk stjórnvöld yfir eindregnum stuðningi sínu...

Barnaheill kynna Heyrumst.is á sýningunni Netið 2010

Barnaheill voru með kynningarbás í samstarfi við SAFT og Lýðheilsustöð á sýningunni Netið 2010 um liðna helgi. Barnaheill kynnti m.a. Heyrumst.is, ábendingalínuna og vefsíðuna www.barnaheill.is/verndumborn..Barnaheill voru með kynningarbás í samstarfi við SAFT og Lýðheilsustöð á sýningunni Netið 2010 um liðna helgi. Barnaheill kynnti m.a. Heyrumst.is, ábendingalínuna og vefsíðuna www.barnaheill.is/verndumborn.Fulltrúar úr ungmennaráði Barnaheilla og ungmennaráði SAFT stóðu vaktina í básnum ásamt starfsmönnum samtakanna. Sem fyrr segir kynnti Barnaheill m.a. Heyrumst.is, ábendingalínuna og vefsíðuna www.barnaheill.is/verndumborn. Netið er vaxandi þjónustu-, samskipta- og viðs...

Barnaheill, Save the Children, leggja áherslu á vernd barna eftir jarðskjálftana í Chile

Alþjóðasamtök Barnaheilla, Save the Children, eru meðal þeirra samtaka sem veita börnum og fjölskyldum þeirra aðstoð í kjölfar jarðskjálftanna í Chile. Hundruð þúsundir barna eiga um sárt að binda eftir jarðskjálftana og samtökin leggja áherslu á að börnin fái nauðsynlega vernd og stuðning.Alþjóðasamtök Barnaheilla, Save the Children, eru meðal þeirra samtaka sem veita börnum og fjölskyldum þeirra aðstoð í kjölfar jarðskjálftanna í Chile. Hundruð þúsundir barna eiga um sárt að binda eftir jarðskjálftana og samtökin leggja áherslu á að börnin fái nauðsynlega vernd og stuðning.Jarðskjálftinn, 8,8 á Richter, er einn sá har&e...

Utanríkisráðuneytið veitir Barnaheillum, Save the Children, 5 milljóna króna fjárstyrk

Barnaheill, Save the Children fengu nýverið fimm milljóna króna fjárstyrk frá utanríkisráðuneytinu til neyðaraðstoðar á Haítí. Barnaheill, Save the Children, hafa starfað á Haítí frá árinu 1978.Barnaheill, Save the Children fengu nýverið fimm milljóna króna fjárstyrk frá utanríkisráðuneytinu til neyðaraðstoðar á Haítí. Barnaheill, Save the Children, hafa starfað á Haítí frá árinu 1978.Frá því jarðskjálftinn varð hafa Barnaheill aðstoðað um 200 þúsund manns með matargjöfum, vatni og öðrum nauðsynjum. Samtökin hafa komið upp nokkrum sjúkrahúsum og þjálfað fjölda heilbrigðisstarfsmanna. Fjöldi barna er...

,,Ég bið fyrir þeim á hverjum degi?. Íslensk börn koma saman og minnast barna á Haítí

Barnaheill, Save the Children, á Íslandi stóðu fyrir stuttrisamverustund hjá minnismerkinu Rósinni við Þvottalaugarnar í Laugardalþriðjudaginn 2. febrúar og var stundin tileinkuð þeim börnum sem hafa látisteða eiga um sárt að binda vegna jarðskjálftanna á Haítí. Rósin er alþjóðlegtminnismerki óþekkta barnsins um von og trú og er ætlað að vera sameiningartáknfyrir börn á Íslandi og um allan heim. Meira en 100 börn tóku þátt ísamverustundinni, nemendur í þriðja bekk Laugarnesskóla og börn frá LeikskólanumNjálsborg og lögðu þau m.a. rósir að minnismerkinu. Rósa Diljá Gísladóttir, nemandi í Laugarnesskóla las reynslus&ou...

Samverustund Barnaheilla hjá Rósinni í Laugardal vegna jarðskjálftans á Haítí

Barnaheill, Savethe Children, á Íslandi standa fyrir stuttri samverustund hjá minnismerkinu Rósinnivið Þvottalaugarnar í Laugardal þriðjudaginn 2. febrúar kl. 12.00. Stundin ertileinkuð þeim börnum sem hafa látist eða eiga um sárt að binda vegnajarðskjálftanna á Haítí.Milljónir barnahafa orðið fórnarlömb jarðskjálftans á Haítí með einum eða öðrum hætti. Börnhafa misst lífið, hafa særst eða misst foreldra eða systkini í jarðskjálftanum.Hugurinn er hjáþessum börnum, lagðar verða rósir við minnismerkið til að minnast barnanna ogallra þeirra sem eiga um sárt að binda vegna hamfaranna.Barnaheill, Savethe Children hafa starfað á Haítí í 30 &aa...

Ársskýrsla fyrir árið 2009

Nálgast má ársskýrslu frá árinu 2009 með því að smella hér....

Yfirlýsing Barnaheilla, Save the Children vegna ættleiðingar barna frá Haítí

Jarðskjálftarnir á Haítí hafa skapað aðstæður þar sem börn eru berskjölduð fyrir hættum. Fjöldi barna eru án fullnægjandi umönunnunar og eru aðskilin frá foreldrum sem hugsanlega hafa látist eða eru slasaðir.Börnin búa við mikla tilfinningalega streitu og hætta er á að þau líði næringarskort, verði fórnarlömb mansals eða verði misnotuð kynferðislega. Barnaheill, Save the Children, á Haítí vinna að því samkvæmt beiðni Sameinuðu þjóðanna að sameina börn fjölskyldum sínum. Einnig vinna Barnaheill, Save the Children að því, í samvinnu við önnur hjálparsamtök og við ríkissstjórn  Haítí, að meta stöðu...

Barnaheill (Save the Children) leggja áherslu á að veita börnum öryggi

Nú þegar ein vika er liðin síðan hinn skelfilegi jarðskálfti reið yfir Haítí er ljóst að hann hefur snert líf meira en milljón barna á einn eða annan hátt. Börn hafa látið lífið, eru heimilislaus eða hafa misst foreldra sína. Barnaheill eru nú í kapphlaupi við tímann að veita börnum og fjölskyldum þeirra neyðaraðstoð, öryggi, skjól og næringu. Börn eru mjög berskjölduð í aðstæðum þegar hamfarir eins og á Haítí eiga sér stað. Barnaheill vinna að því ásamt fleiri samtökum að sameina börn og fjölskyldur þeirra. Börn sem hafa orðið viðskila við foreldra sína eru í mikilli hættu á að lenda í hö...

IKEA safnaði yfir 400 þúsund krónum til verkefna Barnaheilla

Barnaheill og IKEA á Íslandi þakka öllum þeim sem með kaupum sínum á mjúkdýrum, tóku þátt í að styðja starf í þágu barna hér á landi en 100 krónur af hverju mjúkdýri runnu óskiptar til Barnaheilla. Alls söfnuðust 421.700 krónur á tímabilinu 1.-24. desember 2009 og mun upphæðin renna til verkefnis Barnaheilla Heyrumst.is. Heyrumst.is er vefur sem gerir börnum og unglingum kleift að koma skoðunum sínum á framfæri og þar geta þau einnig sótt stuðning og upplýsingar á þeirra forsendum. Þetta er fjórða árið í röð sem Ikea styður við starf Barnaheilla og þakka samtökin IKEA á Íslandi fyrir þennan frábæra stuðning.Barnaheil...