Fréttir Barnaheilla

Hvar er auðveldast og hvar er erfiðast að vera móðir?

Noregur er í fyrsta sæti yfir þau lönd þar sem auðveldast er að vera móðir, samkvæmt skýrslu Barnaheilla – Save the Children „State of the World‘s Mothers Report“ fyrir árið 2010. Afganistan rekur lestina en Ísland er í þriðja sæti, færist upp um um eitt sæti frá fyrra ári.Noregur er í fyrsta sæti yfir þau lönd þar sem auðveldast er að vera móðir, samkvæmt skýrslu Barnaheilla – Save the Children „State of the World‘s Mothers Report“ fyrir árið 2010. Afganistan rekur lestina en Ísland er í þriðja sæti, færist upp um um eitt sæti frá fyrra ári.Mæður í Noregi og Ástralíu eiga auðveldast með að sinna hlutverki sínu, ef marka má hina ...

IKEA, Barnaheill ? Save the Children, Unicef og World Wildlife Fund (WWF) tilnefnd til verðlauna Ethical Corporation fyrir ?Besta samstarfið?

Verðlaunum Ethical Corporation er ætlað að heiðra framúrskarandi og ábyrga viðskiptahætti. Ethical Corporation er fjölmiðlafyrirtæki sem var stofnað árið 2001. Það er þekkt fyrir hlutlægt álit og skarpa innsýn og er talið fremst meðal jafningja á sviði samfélagslegrar ábyrgðar.Verðlaunum Ethical Corporation er ætlað að heiðra framúrskarandi og ábyrga viðskiptahætti. Ethical Corporation er fjölmiðlafyrirtæki sem var stofnað árið 2001. Það er þekkt fyrir hlutlægt álit og skarpa innsýn og er talið fremst meðal jafningja á sviði samfélagslegrar ábyrgðar.IKEA er tilnefnt fyrir það takmark sitt að koma á langvarandi og stórtækum félags- og umhverfisbreytingum...

Aðalfundur Barnaheilla - Save the Children á Íslandi verður 4. maí næstkomandi

Aðalfundur Barnaheilla - Save the Children á Íslandi verður haldinn þriðjudaginn 4. maí kl. 17:00 á skrifstofu samtakanna að Suðurlandsbraut 24.Aðalfundur Barnaheilla - Save the Children á Íslandi verður haldinn þriðjudaginn 4. maí kl. 17:00 á skrifstofu samtakanna að Suðurlandsbraut 24.Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn samtakanna eru sérstaklega hvattir til að mæta....

Vigdís Finnbogadóttir, verndari Barnaheilla ? Save the Children á Íslandi fagnar áttatíu ára afmæli í dag

Barnaheill – Save the Children á Íslandi óska Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands innilega til hamingju með áttatíu ára afmælið. Fórnfúst starf Vigdísar í þágu samtakanna og skýr sýn hennar á mikilvægi þess að tryggja réttindi barna hefur verið ómetanlegur styrkur í þau ríflega tuttugu ár sem Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa verið starfrækt.Barnaheill – Save the Children á Íslandi óska Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands innilega til hamingju með áttatíu ára afmælið. Fórnfúst starf Vigdísar í þágu samtakanna og skýr sýn hennar á mikilvægi þess að trygg...

Börn eru enn í hættu á Haítí

Þremur mánuðum eftir öflugan jarðskjálfta af stærðargráðunni 7 à Richter, er þörfin fyrir neyðaraðstoð á Haítí enn mjög brýn. Barnaheill – Save the Children hafa aðstoðað ríflega 550 þúsund manns á þessum tíma, þar af 240 þúsund börn. Þó steðja ýmsar hættur enn að börnum landsins, ef marka má þriggja mánaða stöðuskýrslu samtakanna „Stuðningur við börnin á Haítí“, og mikið starf er fyrir höndum.Þremur mánuðum eftir öflugan jarðskjálfta af stærðargráðunni 7 à Richter, er þörfin fyrir neyðaraðstoð á Haítí enn mjög brýn. Barnaheill – Save the...

Velferð barna, tækifæri til skimunar og þjónustu í skólakerfinu

Náum áttum hópurinn stendur fyrir morgunverðarfundi miðvikudaginn 14. apríl nk. frá kl. 8.15-10.00 á Grand hóteli Reykjavík. Efni fundarins er Velferð barna - tækifæri til skimunar og þjónustu í skólakerfinu.Náum áttum hópurinn stendur fyrir morgunverðarfundi miðvikudaginn 14. apríl nk. frá kl. 8.15-10.00 á Grand hóteli Reykjavík. Efni fundarins er Velferð barna - tækifæri til skimunar og þjónustu í skólakerfinu.Fyrirlesarar á fundinum eru tveir. Margrét Héðinsdóttir, hjúkrunarfræðingur og sviðsstjóri heilsuverndar skólabarna hjá Þróunarstofu heilsugæslunnar ríður á vaðið en erindi hennar ber yfir yfirskriftina „Skimun og þjónusta heil...

Verkefnastjóri óskast í 100% starf til 1. febrúar 2011

Barnaheill, Save the Children, á Íslandi leita að verkefnastjóra í 100% starf  til að hafa umsjón með rannsóknarverkefni sem unnið er í samvinnu við Barnaheill, Save the Children, á Ítalíu og Spáni. Verkefnið er styrkt af Daphne áætlun Evrópusambandsins og því lýkur þann 1. febrúar 2011. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.Barnaheill, Save the Children, á Íslandi leita að verkefnastjóra í 100% starf  til að hafa umsjón með rannsóknarverkefni sem unnið er í samvinnu við Barnaheill, Save the Children, á Ítalíu og Spáni. Verkefnið er styrkt af Daphne áætlun Evrópusambandsins og því lýkur þann 1. febrúar 2011. Viðkomandi þarf að ge...

Barnaheill ? Save the Children og fleiri frjáls félagasamtök í Evrópu fagna öflugri evrópskri löggjöf gegn kynferðislegu ofbeldi og misbeitingu barna

Tillaga Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um öfluga evrópska löggjöf gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum er stórt skref í baráttunni fyrir vernd barna gegn ofbeldi. Ákvæði um síun á efni á netinu þar sem börn eru beitt kynferðislegu ofbeldi eða sýnd á kynferðislegan hátt (sk. barnaklám) er mikilvægt tæki í þeirri baráttu.Tillaga Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um öfluga evrópska löggjöf gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum er stórt skref í baráttunni fyrir vernd barna gegn ofbeldi. Ákvæði um síun á efni á netinu þar sem börn eru beitt kynferðislegu ofbeldi eða sýnd á kynferðislegan hátt (sk. barnaklám) er mikilvæ...

Barnaheill ? Save the Children hvetja stjórnvöld um allan heim til að halda áfram öflugum stuðningi

- Alþjóðleg ráðstefna stjórnvalda margra ríkja heims í New York mun ráða úrslitum um framtíð barna á Haítí - Nær þremur mánuðum eftir mannskæðan jarðskjálfta sem lagði stór svæði á Haítí í rúst, eru börn í aukinni hættu og þurfa á viðvarandi aðstoð og vernd að halda. Nú þegar regntíminn nálgast, verður hörmuleg staða vandalausra barna, sem búa við óásættanlegar aðstæður, sífellt meira knýjandi. Alþjóðleg ráðstefna stjórnvalda margra ríkja heims sem haldin verður í New York á morgun, er mikilvægt tækifæri fyrir íbúa Haítí og stjórnv&o...

Jasmine Whitbread ráðin framkvæmdastjóri alþjóðaskrifstofu Barnaheilla - Save the Children

Jasmine Whitbread hefur verið ráðin framkvæmdastjóri alþjóðaskrifstofu Barnaheilla - Save the Children. Hún gegndi áður stöðu framkvæmdastjóra Barnaheilla - Save the Children í Bretlandi.Jasmine Whitbread hefur verið ráðin framkvæmdastjóri alþjóðaskrifstofu Barnaheilla - Save the Children. Hún gegndi áður stöðu framkvæmdastjóra Barnaheilla - Save the Children í Bretlandi.Hlutverk Jasmine verður m.a. að fylgja eftir metnaðarfullri stefnu samtakanna um umtalsverðar breytingar á lífi þeirra barna sem minnst mega sín í heiminum. Einnig hefur verið skipuð ný alþjóðleg stjórn sem í sitja m.a. þrír fulltrúar Norðurlandanna.29 landssamtök eru nú innan vébanda Barnaheilla - Sav...