Fréttir Barnaheilla

Fátækt - húsnæðisöryggi allra barna verði forgangsatriði

,,Heimili sem er öruggt og heilsusamlegt er ein grundvallarforsenda fyrir þroska barna, heilsu þeirra, menntun og félagslíf." Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar grein sem birtist í Fréttablaðinu laugardaginn 21. mars 2015.Heimili sem er öruggt og heilsusamlegt er ein grundvallarforsenda fyrir þroska barna, heilsu þeirra, menntun og félagslíf. Samkvæmt barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem Ísland hefur lögfest, eiga öll börn rétt á að lifa og þroskast og að búa við aðstæður sem stuðla að líkamlegum, andlegum og félagslegum þroska þeirra. Ekki má mismuna börnum vegna stöðu þeirra eða foreldra þeirra, svo sem sökum efnahags foreldra.Börn þurfa aðstöðu og næði &aa...

Geðheilbrigði barna - viðbrögð, úrræði og nýjar leiðir

Morgunverðarfundur Náum áttum hópsins fjallar að þessu sinni um geðheilbrigði barna, forvarnir, geðrækt og stöðu foreldra. Fundurinn fer fram miðvikudagsmorguninn 18. mars 2015 á Grand hótel Reykjavík kl 08:15 - 10:00.Morgunverðarfundur Náum áttum hópsins fjallar að þessu sinni um geðheilbrigði barna, forvarnir, geðrækt og stöðu foreldra. Fundurinn fer fram miðvikudagsmorguninn 18. mars 2015 á Grand hótel Reykjavík kl 08:15 - 10:00. Frummælendur eru:María Hildiþórsdóttir, framkvæmdatsjóri Sjónarhóls, ráðgjafamiðstöðvar - Börn með geðrænan vanda - staða foreldraSigrún Daníelsdóttir, verkefnastjóri geðræktar Embætti landlæknis - Geðrækt í sk...

Nýr upplýsingabæklingur um vernd barna gegn ofbeldi

Barnaheill- Save the Children á Íslandi halda úti fræðsluvefnum verndumbörn.is.  Samtökin hafa gefið út nýjan upplýsingabækling um vefinn og ofbeldi gegn börnum. Hægt er að nálgast bæklinginn endurgjaldslaust á skrifstofu Barnaheilla eða panta hann á barnaheill@barnaheill.is.Barnaheill- Save the Children á Íslandi halda úti fræðsluvefnum verndumbörn.is.  Samtökin hafa gefið út nýjan upplýsingabækling um vefinn og ofbeldi gegn börnum. Hægt er að nálgast bæklinginn endurgjaldslaust á skrifstofu Barnaheilla eða panta hann á barnaheill@barnaheill.is.Á verndumborn.is er að finna upplýsingar um vanrækslu og hvers kyns ofbeldi gegn börnum; líkamlegt, andlegt og kynferðislegt, um einelti, um ofbeldi &aa...

Öryggisráð SÞ fær falleinkunn vegna Sýrlands

Í nýrri skýrslu Barnaheilla - Save the Children og 20 annarra mannúðar- og hjálparsamtaka um málefni Sýrlands, kemur fram að öryggisráði Sameinuðu þjóðanna hafi mistekist að innleiða ályktanir ráðsins. Þetta hafi leitt til þess að síðasta ár varð það alversta fyrir sýrlenskan almenning frá upphafi átakana.Í nýrri skýrslu Barnaheilla - Save the Children og 20 annarra mannúðar- og hjálparsamtaka um málefni Sýrlands, kemur fram að öryggisráði Sameinuðu þjóðanna hafi mistekist að innleiða ályktanir ráðsins. Þetta hafi leitt til þess að síðasta ár varð það alversta fyrir sýrlenskan almenning frá upphafi átakana.&Aa...

Of ung til að hafa áhrif

,,Ég er unglingur. Það eina sem ég geri er að horfa á sjónvarpið, spila tölvuleiki og skapa vandræði." Svona hófst erindi Brynhildar Kristínar Ásgeirsdóttur og Lilju Reykdal Snorradóttur á ráðstefnu um norræn ungmenni í Norræna húsinu um helgina. Þær Brynhildur og Lilja sitja í Ungmennaráði Barnaheilla. Á ráðstefnunni var farið yfir þátttöku og lýðræði ungs fólks.,,Ég er unglingur. Það eina sem ég geri er að horfa á sjónvarpið, spila tölvuleiki og skapa vandræði." Svona hófst erindi Brynhildar Kristínar Ásgeirsdóttur og Lilju Reykdal Snorradóttur á ráðstefnu um norræn ungmenni í Norræna húsinu um helgina. Þ&a...

Út að borða - gegn ofbeldi á börnum

Erna Reynisdóttir skrifar um þau verkefni sem Barnaheill – Save the Children á Íslandi vinna að og snúa að vernd barna gegn ofbeldi. Nú stendur yfir átakið Út að borða fyrir börnin í samvinnu við veitingastaði sem styðja þessi verkefni samtakanna.Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa starfað að réttindum og velferð barna á Íslandi og erlendis í 25 ár. Samtökin eru aðili að Save the Children International sem eru stærstu frjálsu félagasamtök í heiminum sem vinna eingöngu í þágu barna. Helstu áherslumál samtakanna eru að standa vörð um réttindi barna, baráttu gegn ofbeldi á börnum, heilbrigðismál og grunnmenntun. Barnaheill vinna samkvæmt barnasáttmála S...

Áskorun til þingmanna vegna áfengisfrumvarps

Barnaheill - Save the Children á Íslandi skora á þingmenn að hafa réttindi barna í forgrunni þegar ákvörðun um áfengisfrumvarpið er tekið. Öllum þingmönnum var sendur eftirfarandi tölvupóstur í dag:Barnaheill - Save the Children á Íslandi skora á þingmenn að hafa réttindi barna í forgrunni þegar ákvörðun um áfengisfrumvarpið er tekið. Öllum þingmönnum var sendur eftirfarandi tölvupóstur í dag:Kæri þingmaðurFyrir Alþingi er nú til meðferðar frumvarp til laga um verslun með áfengi og tóbak, þar sem lagt er til að einkasala ÁTVR á smásölu áfengis verði aflagt. Barnaheill – Save the Children á Íslandi hvetja þig eindregið til a&et...

Hafa börn áhrif á eigin líf?

Í dag, 20. febrúar, eru tvö ár liðin frá því að Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var lögfestur á Íslandi. Sá áfangi var mikil réttarbót fyrir íslensk börn. Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa sérstaka tengingu við sáttmálann, því stofnandi Save the Children í Bretlandi, Eglantyne Jebb, ritaði drög að sáttmála um réttindi barna árið 1921, sem síðar varð grunnurinn að Barnasáttmálanum eins og við þekkjum hann í dag.Í dag, 20. febrúar, eru tvö ár liðin frá því að Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var lögfestur á Íslandi. Sá áfangi var mikil réttarb&oa...

Heimilisofbeldi - viðbrögð, úrræði og nýjar leiðir

Morgunverðarfundur Náumáttum hópsins í febrúar verður haldinn miðvikudaginn 25. febrúar á Grand Hótel Reykjavík klukkan 8:15-10:00. Fjallað verður um heimilisofbeldi, viðbrögð úrræði og nýjar leiðir.Morgunverðarfundur Náumáttum hópsins í febrúar verður haldinn miðvikudaginn 25. febrúar á Grand Hótel Reykjavík klukkan 8:15-10:00. Fjallað verður um heimilisofbeldi, viðbrögð úrræði og nýjar leiðir.Frummælendur eru:Ofbeldi á heimili - Margrét Ólafsdóttir, aðjúnkt við HÍ og Ingibjörg H Harðardóttir, lektor við HÍ Heimilisofbeldi - ný nálgun lögreglu og félagsþjónustu - Alda Hrönn Jóhannsdóttir, aðstoð...

Út að borða fyrir börnin 2015

Út að borða fyrir börnin - fjáröflunarátak Barnaheilla og veitingastaða – hefst í dag og stendur til 15. mars. Veitingastaðirnir styðja átakið með því að láta hluta af verði valinna rétta renna til verkefna Barnaheilla sem snúa að vernd barna gegn ofbeldi.