Fréttir Barnaheilla

Raddir okkar eru mikilvægar

Ég heiti Brynhildur Kristín og er að verða átján ára. Ég er því bráðum að verða fullorðinn einstaklingur og hef þá loksins eitthvað að segja í samfélaginu. Því þangað til að ég verð átján er ég barn. Og börn hafa nú ekki miklar skoðanir og vita ekkert svo mikið. Er það nokkuð? 

Lokað vegna sumarleyfa

Skrifstofa Barnaheilla - Save the Children á Íslandi verður lokuð frá mánudeginum 6. júlí til þriðjudagsins 4. ágúst. Ef erindið er brýnt má senda póst á barnaheill@barnaheill.is.Skrifstofa Barnaheilla - Save the Children á Íslandi verður lokuð frá mánudeginum 6. júlí til þriðjudagsins 4. ágúst. Ef erindið er brýnt má senda póst á barnaheill@barnaheill.is.Á myndinni eru fulltrúar í Ungmennaráði Barnaheilla.Fréttin var fyrst birt 3.7.2015....

Viðburðarríkt ár að baki

Þetta ár hefur verið einstaklega viðburðaríkt og skemmtilegt hjá okkur í ungmennaráði Barnaheilla. Þrátt fyrir að vera einungis sjö og hafa aðeins unnið saman í eitt ár þá höfum við tekist á við stór og krefjandi verkefni. Meðal þeirra má nefna erindi á ráðstefnu um fjölskyldustefnur og velferð barna, handrit að stuttmynd vegna afmælis Barnasáttmálans, fund með ríkisstjórninni, þátttöku í afmælishátíð Barnaheilla, fund með velferðarnefnd Alþingis og þátttöku í hugmyndasmiðju Evrópu unga fólksins. Þetta ár hefur verið einstaklega viðburðaríkt og skemmtilegt hjá okkur í ungmennaráði Barnaheilla. &THO...

Matargjafir Barnaheilla í Sýrlandi

Frá upphafi átakanna í Sýrlandi árið 2011 hefur ástandið farið hríðversnandi dag frá degi og sjaldan verið verra en nú þegar ISIS samtökin hafa yfirtekið stór landssvæði og eira engu. Áætlað er að níu milljónir manna hafi flúið heimili sín, þar af séu á sjöunda milljón landflótta í eigin landi. Af þeim eru um helmingur börn. Frá upphafi átakanna í Sýrlandi árið 2011 hefur ástandið farið hríðversnandi dag frá degi og sjaldan verið verra en nú þegar ISIS samtökin hafa yfirtekið stór landssvæði og eira engu. Áætlað er að níu milljónir manna hafi flúið heimili sín, þar af séu á s...

Nepal eftir jarðskjálftana

Starfsfólk Barnaheilla – Save the Children í Nepal hefur unnið hörðum höndum að neyðaraðstoð frá því að stóru jarðskjálftarnir urðu þar í apríl og maí. Nú í byrjun júní liggur á að koma fjölskyldum í öruggt skjól, því stutt er í að rigningatímabilið hefjist. Samtökin hafa dreift meira en 44 tonnum af hjálpargögnum til nauðstaddra en talið er að hundruðir þúsunda gætu enn verið heimilislausar þegar rigningartíminn hefst.Starfsfólk Barnaheilla – Save the Children í Nepal hefur unnið hörðum höndum að neyðaraðstoð frá því að stóru jarðskjálftarnir urðu þar í apríl og maí. N&ua...

Verkefni Barnaheilla í Norður-Úganda

Verkefnum Barnaheilla til uppbyggingar og menntunarmála í Norður-Úganda er að ljúka. Útgönguáætlun er nú á lokastigi en áður en hún hófst var gerð óháð úttekt á verkefnunum.Verkefnum Barnaheilla til uppbyggingar og menntunarmála í Norður-Úganda er að ljúka. Útgönguáætlun er nú á lokastigi en áður en hún hófst var gerð óháð úttekt á verkefnunum. Stella Samúelsdóttir, ráðgjafi og sérfræðingur í úttektum á þróunarsamvinnuverkefnum, var fengin til starfsins í mars 2014. Niðurstöðurnar voru kynntar bæði í Utanríkisráðuneytinu og fyrir stjórn Barnaheilla síðar um vorið. &Uac...

Hlustum og spyrjum hvort ofbeldi sé á heimilinu

Hvaða vitneskju hafa börn og unglingar um heimilisofbeldi? Hvernig bregðast þau við því og hvaða áhrif hefur það á börn að búa við slíkt ofbeldi? Hvernig finnst börnum samfélagið bregðast við? Hvað segja prentmiðlar um heimilisofbeldi og hvað er til ráða? 

Mun einhver hlusta?

Heimilisofbeldi viðgengst og hefur verið til frá örófi alda. Víða um heim er heimilisofbeldi álitið einkamál fjölskyldunnar og óviðkomandi öðru fólki. Áður en „barnavernd“ ruddi sér til rúms hér á landi með barnaverndarlögum árið 1932 þótti ofbeldi gagnvart börnum jafnvel ekkert tiltökumál. Mörg börn voru á heimilum sínum beitt harðræði í uppeldisskyni. Heimilisofbeldi viðgengst og hefur verið til frá örófi alda. Víða um heim er heimilisofbeldi álitið einkamál fjölskyldunnar og óviðkomandi öðru fólki. Áður en „barnavernd“ ruddi sér til rúms hér á landi með barnaverndarlögum árið 1932 þ&oac...

Ömurleg tilfinning að sjá barnið beitt ofbeldi

„Þegar Selma segir frá öllum þeim mörgu tegundum af einelti sem hún hefur orðið fyrir á fyrirlestrunum okkar, sýpur fólk stundum kveljur. Að vera slegin í hnakkann með spýtu af því hún átti það skilið, hún var svo ljót. Þegar nestisboxið hennar var opnað og möl hent yfir nestið. Að vera lamin. Að vera kölluð fötluð. Ég gæti haldið áfram. En allra versta eineltið var þegar vinkonur hennar brugðust henni og stungu hana í bakið. Það var erfiðast.“ „Þegar Selma segir frá öllum þeim mörgu tegundum af einelti sem hún hefur orðið fyrir á fyrirlestrunum okkar, sýpur fólk stundum kveljur. Að vera slegin í hnakkann með spýtu af þv&i...

Vissi ekki að ég væri öðruvísi

Selma Björk Hermannsdóttir varð landsþekkt árið 2013, þá 16 ára gömul, eftir að hún sagði opinberlega frá einelti sem hún hafði verið lögð í vegna skarðs sem hún fæddist með í vör. Selma verður 18 ára í sumar og stundar nú nám við fjölbrautaskólann í Garðabæ. Hún heldur reglulega fyrirlestra um einelti í skólum ásamt föður sínum, Hermanni Jónssyni. Á dögunum kom hún einnig fram í fyrsta sinn á TedX Reykjavík ráðstefnu í Hörpu þar sem hún ræddi áhrif eineltisins á líf sitt. Selma Björk Hermannsdóttir varð landsþekkt árið 2013, þá 16 ára gömul, eftir að hún s...