Fréttir Barnaheilla

Börn í N-Írak missa úr skóla

Meira en hálf milljón barna í Norður-Írak verður af kennslu í upphafi skólaárs þar sem hundruðir skóla gegna nú hlutverki flóttamannabúða. Átökin halda áfram og í Dohuk héraði í norðurhluta landsins hafa flóttamenn hreiðrað um sig í um 650 skólum.Meira en hálf milljón barna í Norður-Írak verður af kennslu í upphafi skólaárs þar sem hundruðir skóla gegna nú hlutverki flóttamannabúða. Átökin halda áfram og í Dohuk héraði í norðurhluta landsins hafa flóttamenn hreiðrað um sig í um 650 skólum.Um 1,2 milljónir manna hafa flúið heimili sín í norðurhluta Íraks og búa við mjög bágar ...

Ársskýrsla fyrir árið 2013

Nálgast má ársskýrslu frá árinu 2013 með því að smella hér....

Gegn hatursorðræðu á netinu

Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa stofnað til samstarfs við pólsku sjálfboðaliðasamtökin Centrum Wolontariatu og pólska félagsmiðstöð Youth Sociotherapy Centre in Bielsko-Biala um hatursorðræðu á netinu. Samstarfsverkefnið er styrkt af Þróunarsjóði EFTA og ber heitið „Volunteerism – we can do more together“.Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa stofnað til samstarfs við pólsku sjálfboðaliðasamtökin Centrum Wolontariatu og pólska félagsmiðstöð Youth Sociotherapy Centre in Bielsko-Biala um hatursorðræðu á netinu. Samstarfsverkefnið er styrkt af Þróunarsjóði EFTA og ber heitið „Volunteerism – we can do more together“.Verkefnið mun standa í tvö ár...

Enginn skóli fyrir börnin á Gaza

Á sama tíma og börn víðs vegar um heim eru að hefja nýtt skólaár, bíða börnin á Gaza í óvissu um hvenær þau geti notið réttar síns til menntunar að nýju. Skólar áttu að hefjast sunnudaginn 24. ágúst, en skólastarfi hefur verið frestað um óákveðinn tíma á meðan átökin standa yfir.Á sama tíma og börn víðs vegar um heim eru að hefja nýtt skólaár, bíða börnin á Gaza í óvissu um hvenær þau geti notið réttar síns til menntunar að nýju. Skólar áttu að hefjast sunnudaginn 24. ágúst, en skólastarfi hefur verið frestað um óákveðinn tíma á meðan átö...

Af hverju fæ ég ekki?

Fátækt meðal barna á sér margar birtingarmyndir. Þegar hugtakið „fátækt“ ber á góma dettur mörgum í hug svelti og jafnvel að viðkomandi búi á götunni. Hugtakið fátækt hefur hins vegar mun víðtækari merkingu en þaðFátækt meðal barna á sér margar birtingarmyndir. Þegar hugtakið „fátækt“ ber á góma dettur mörgum í hug svelti og jafnvel að viðkomandi búi á götunni. Hugtakið fátækt hefur hins vegar mun víðtækari merkingu en það. Í því felst m.a. að hafa ekki ráð á að veita börnum sínum þau lífsgæði sem vilji stendur til eða eru talin nauðsynleg. Hópur þessara barna er ek...

Viltu næla þér í hjól á góðu verði?

Í dag kl .12-16, standa Barnaheill – Save the Children á Íslandi fyrir hjólasölu í Síðumúla 35 á þeim hjólum sem ganga af í Hjólasöfnun samtakanna. Við hvetjum þá sem vilja ná sér í hjól á góðu verði að líta við.Í dag kl .12-16, standa Barnaheill – Save the Children á Íslandi fyrir hjólasölu í Síðumúla 35 á þeim hjólum sem ganga af í Hjólasöfnun samtakanna. Við hvetjum þá sem vilja ná sér í hjól á góðu verði að líta við.Söfnunin hefur gengið vel vel í ár og hafa nú þegar safnast um 300 hjól. Öll börn sem sótt hafa um fá hjól úr söfnuninni...

Flutningar og sumarleyfi

Barnaheill – Save the Children á Ísland flytja starfsemi sína af Suðurlandsbraut 24 að Háaleitisbraut 11-13.  Skrifstofan verður lokuð vegna flutninganna og sumarleyfa frá mánudeginum 23. júní fram til þriðjudagsins 5. ágúst. Samtökin munu deila annarri hæð hússins að Háaleitisbraut með Sjónarhóli, Félagi áhugafólks um Downs heilkennið og CP félaginu. Í húsinu starfa einnig Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, Þroskahjálp, Umhyggja, ADHD samtökin, Einstök börn og Einhverfusamtökin.Barnaheill – Save the Children á Ísland flytja starfsemi sína af Suðurlandsbraut 24 að Háaleitisbraut 11-13.  Skrifstofan verður lokuð vegna flutninganna og sumarleyfa frá mánudeginum 23. j&uacut...

Hjólasala og Stóri viðgerðardagurinn

Næstkomandi föstudag, 27. júní kl .12-16, standa Barnaheill – Save the Children á Íslandi fyrir hjólasölu á þeim hjólum sem ganga af í Hjólasöfnun samtakanna. Söfnunin hefur gengið vel vel í ár og hafa nú þegar safnast um 300 hjól. Öll börn sem sótt hafa um fá hjól úr söfnuninni. Næstkomandi föstudag, 27. júní kl .12-16, standa Barnaheill – Save the Children á Íslandi fyrir hjólasölu á þeim hjólum sem ganga af í Hjólasöfnun samtakanna. Söfnunin hefur gengið vel vel í ár og hafa nú þegar safnast um 300 hjól. Öll börn sem sótt hafa um fá hjól úr söfnuninni. Á miðvikudaginn, 25. júní, ve...

Sárast að íslensk börn búi við fátækt

Vigdís Finnbogadóttir er verndari Barnaheilla – Save the Children á Ísland. Hún talaði um fátækt í viðtali í Blaði Barnaheilla sem kom út í byrjun sumars. Við birtum hér viðtalið við Vigdísi í heild sinni.Vigdís Finnbogadóttir er verndari Barnaheilla – Save the Children á Íslandi og stofnfélagi númer eitt. Á þeim aldarfjórðungi sem liðinn er frá stofnun samtakanna hefur ýmislegt áunnist í mannréttindabaráttu barna, bæði hér á landi og á alþjóðavísu. Vigdísi hefur þó ávallt fundist mikilvægt að vinna að málefnum barna hér á landi.  „Auðvitað eigum við líka að hugsa til barna sem eiga erfitt &ua...

Börn vantar frjálsan tíma

Arnór Gauti Jónsson er formaður ungmennaráðs Barnaheilla. Hann vinnur með krökkum á ýmsum aldri hjá Dale Carnegie þar sem hann heyrir af ýmsu því sem drífur á daga þeirra.Arnór Gauti Jónsson er formaður ungmennaráðs Barnaheilla - Save the Children á Íslandi. Arnór er 21 árs og kynntist ráðinu í gegnum Dale Carnegie þar sem hann hefur verið aðstoðarmaður. Þar vinnur hann með krakka á ýmsum aldri og heyrir af ýmsu því sem drífur á daga þeirra. „Maður sér svo margt sem krakkarnir ganga í gegnum og hvað hefur áhrif á þau og þessar upplýsingar nýtast vel í starfi ungmennaráðsins.“Helstu málefni ungmennaráðsins í ve...