Fréttir Barnaheilla

Nýliðun í stjórn Barnaheilla

Á aðalfundi Barnaheilla – Save the Children á Íslandi þriðjudaginn 12. maí síðastliðinn, tóku þrír nýir stjórnarmenn sæti í stjórn, þeir Már Másson, Ólafur Guðmundsson og Bjarni KarlssonÁ aðalfundi Barnaheilla – Save the Children á Íslandi þriðjudaginn 12. maí síðastliðinn, tóku þrír nýir stjórnarmenn sæti í stjórn, þeir Már Másson, Ólafur Guðmundsson og Bjarni Karlsson.Í stjórn sitja fyrir Kolbrún Baldursdóttir, formaður, Sigríður Olgeirsdóttir, varaformaður, María Sólbergsdóttir, Þórarinn Eldjárn, Helga Sverrisdóttir, Guðrún Kristinsdóttir og Gunnar Hrafn Jónsson. Barn...

Frítíminn getur verið dýrt spaug

Brátt líður að sumri, skólar loka dyrum sínum og börnin flykkjast út til að njóta þess sem sumarið hefur upp á að bjóða; ferðalög, leiki, námskeið og samveru við fjölskyldu og vini. Ólíkt grunnskólanum, sem er kjölfesta allra barna, er frítíminn eins misjafn og aðstæður barnanna leyfa. Frítíminn getur nefnilega verið dýrt spaug.Brátt líður að sumri, skólar loka dyrum sínum og börnin flykkjast út til að njóta þess sem sumarið hefur upp á að bjóða; ferðalög, leiki, námskeið og samveru við fjölskyldu og vini. Ólíkt grunnskólanum, sem er kjölfesta allra barna, er frítíminn eins misjafn og aðstæður barnanna leyfa. Frí...

ÁRSREIKNINGUR FYRIR ÁRIÐ 2014

Ársskýrsla fyrir árið 2014

Nálgast má ársskýrslu frá árinu 2014 með því að smella hér....

Ísland þriðja best fyrir mæður

Ísland er í þriðja sæti af þeim löndum í heiminum þar sem best er að vera móðir samkvæmt nýrri skýrslu Barnaheilla – Save the Children.Ísland er í þriðja sæti af þeim löndum í heiminum þar sem best er að vera móðir samkvæmt nýrri skýrslu Barnaheilla – Save the Children. Noregur er í fyrsta sæti og Finnland í öðru, en á eftir Íslandi koma Danmörk og Svíþjóð. Sómalía rekur lestina annað árið í röð – og er það land þar sem verst þykir fyrir mæður að ala börn sín. Af botnsætunum 11 eru níu skipuð Afríkulöndum.  Skýrslan um stöðu mæðra kom út í 16. sinn í d...

Aðalfundur Barnaheilla 12. maí

Barnaheill - Save the Children á Íslandi halda aðalfund þriðjudaginn 12. maí 2015 kl. 17:00 á skrifstofu samtakanna að Háaleitisbraut 13.Barnaheill - Save the Children á Íslandi halda aðalfund þriðjudaginn 12. maí 2015 kl. 17:00 á skrifstofu samtakanna að Háaleitisbraut 13.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Félagsmenn eru hvattir til að mæta.Stjórn Barnaheilla - Save the Children á Íslandi ...

Ungmenni funduðu með menntamálaráðherra

Ungmennaráð Barnaheilla átti í gær fund með Illuga Gunnarssyni mennta- og menningarmálaráðherra ásamt fulltrúum frá ráðgjafarhópi umboðsmanns barna og ungmennaráði UNICEF. Menntamál voru til umræðu og helstu málefni sem snúa að ungmennum vegna þeirra.Ungmennaráð Barnaheilla átti í gær fund með Illuga Gunnarssyni mennta- og menningarmálaráðherra ásamt fulltrúum frá ráðgjafarhópi umboðsmanns barna og ungmennaráði UNICEF. Menntamál voru til umræðu og helstu málefni sem snúa að ungmennum vegna þeirra. Fundurinn fór fram á skrifstofu umboðsmanns barna þar sem 11 ungmenni á aldrinum 14-18 ára tóku þátt.Meðal þeirra sem töluðu...

Neyðarsöfnun vegna hörmunganna í Nepal

Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa hafið neyðarsöfnun vegna jarðskjálftans í Nepal á laugardaginn.Þúsundir barna eru slösuð, hafa misst heimili sín og eiga í miklum erfiðleikum með að finna hreint vatn og uppfylla grundvallarþarfir sínar. Þau eru í bráðri þörf fyrir hjálp. Um 30 milljónir búa í Nepal og af þeim eru 35% börn undir 15 ára aldri.Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa hafið neyðarsöfnun vegna jarðskjálftans í Nepal á laugardaginn.Þúsundir barna eru slösuð, hafa misst heimili sín og eiga í miklum erfiðleikum með að finna hreint vatn og uppfylla grundvallarþarfir sínar. Þau eru í bráðri þörf fyrir hjálp...

Einelti - úrræði og forvarnir

Síðasti Náum áttum morgunverðarfundur vetrarins verður þann 15. apríl kl 08:15-10:00 á Grand hótel Reykjavík. Yfirskrift fundarins að þessu sinni er Einelti - úrræði og forvarnir. Á fundinum mun Vanda Sigurgeirsdóttir ræða um árangursríka leið við lausn eineltismála, Páll Óskar Hjálmtýsson og Magnús Stefánsson ræða um einelti út frá sjónarhóli geranda og þolanda og Margrét Júlía Rafnsdóttir fjallar um Vináttuverkefni Barnaheilla, sem er forvarnarverkefni gegn einelti fyrir leikskóla.Síðasti Náum áttum morgunverðarfundur vetrarins verður þann 15. apríl kl 08:15-10:00 á Grand hótel Reykjavík. Yfirskrift fundarins að þessu sinni er Einelti - &...

Lumar þú á hjóli í geymslunni?

Gefðu barni hjól og komdu hjólinu aftur í umferð – er yfirskrift hjólasöfnunar Barnaheilla sem hófst í dag. Söfnuninni var ýtt úr vör í Sorpu á Sævarhöfða á hádegi þegar Herdís Ágústa Linnet, formaður ungmennaráðs Barnaheilla, afhenti Ernu Reynsdóttur, framkvæmdastjóra Barnaheilla, fyrsta hjólið sem hún eignaðist. Auk hennar voru ungmenni frá ungmennaráðum Save the Children frá 5 löndum viðstödd.Gefðu barni hjól og komdu hjólinu aftur í umferð – er yfirskrift hjólasöfnunar Barnaheilla sem hófst í dag. Söfnuninni var ýtt úr vör í Sorpu á Sævarhöfða á hádegi þegar Herdís Ágústa Linnet, for...