Fréttir Barnaheilla

Rit um aðgerðir gegn hatursorðræðu á internetinu

Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa, í samstarfi við pólsk sjálfboðaliðasamtök á vegum Teatr Grodzki, gefið út ritið Model of effective fight against hate speech. Report on combating hate speech on the internet. Fyrst um sinn er ritið einungis birt á ensku.Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa, í samstarfi við pólsk sjálfboðaliðasamtök á vegum Teatr Grodzki, gefið út ritið Model of effective fight against hate speech. Report on combating hate speech on the internet. Fyrst um sinn er ritið einungis birt á ensku.Hatursorðræða á netinu er alvarlegt mein í heiminum í dag. Með tilkomu internetsins berast upplýsingar, hugmyndir, fréttir og önnur gögn hratt manna á milli. Því er mikilvægt að halda &a...

Líf flóttabarna í hættu í frosthörkum

Spáð er allt að 20 stiga frosti á landamærum Makedóníu og Serbíu þar sem sýrlenskt flóttafólk fer um. Barnaheill – Save the Children vara við því að börn á þessari leið eigi á hættu að ofkælast og fá lungnabólgu.Spáð er allt að 20 stiga frosti á landamærum Makedóníu og Serbíu þar sem sýrlenskt flóttafólk fer um. Barnaheill – Save the Children vara við því að börn á þessari leið eigi á hættu að ofkælast og fá lungnabólgu.Starfsmenn hjálparsamtaka við landamærastöðina í Presevo, segja að þar sé 15 cm snjór á jörðu og börn komi með bláar varir, kvíðin og skjálfandi ...

Tómstundir eru of kostnaðarsamar

Því miður fá mörg börn ekki tækifæri til að stunda tómstundir vegna mikils kostnaðar, hvort sem um er að ræða tómstundir sem snúa að listum, íþróttum eða öðrum félagsstörfum.Því miður fá mörg börn ekki tækifæri til að stunda tómstundir vegna mikils kostnaðar, hvort sem um er að ræða tómstundir sem snúa að listum, íþróttum eða öðrum félagsstörfum. Aukakostnaður sem fylgir, svo sem fyrir æfingagjöld, íþróttaföt, skó, hljóðfæri og fleira getur verið umtalsverður. Síðan bætast við keppnis- og æfingaferðir. Kostnaður foreldra vegna þessa getur hlaupið á hundruðum þúsunda á &...

Helle Thorning-Schmidt ráðin framkvæmdastjóri alþjóðasamtakanna

Fyrrverandi forsætisráðherra Danmerkur, Helle Thorning-Schmidt, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri alþjóðaskrifstofu Barnaheilla – Save the Children. Helle tekur við af Jasmine Whitbread sem hefur gengt stöðunni í sex ár og var ábyrg fyrir verkefnum sem náðu til rúmlega 55 milljóna barna í 120 löndum.Fyrrverandi forsætisráðherra Danmerkur, Helle Thorning-Schmidt, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri alþjóðaskrifstofu Barnaheilla – Save the Children. Helle tekur við af Jasmine Whitbread sem hefur gengt stöðunni í sex ár og var ábyrg fyrir verkefnum sem náðu til rúmlega 55 milljóna barna í 120 löndum.„Við fögnum ráðningu Helle Thorning-Schmidt sem hefur sýnt góða forystuh...

Barnaheill kalla eftir tafarlausu vopnahléi í Madaya

Mannúðarstarfsfólk í sýrlenska bænum Madaya segir að 31 í það minnsta hafi látist hungurdauða í bænum í desembermánuði. Verði mat, lyfjum, eldsneyti og öðrum nauðsynjum ekki hleypt tafarlaust inn í bæinn muni fleiri börn deyja á komandi dögum og vikum.Mannúðarstarfsfólk í sýrlenska bænum Madaya segir að 31 í það minnsta hafi látist hungurdauða í bænum í desembermánuði. Verði mat, lyfjum, eldsneyti og öðrum nauðsynjum ekki hleypt tafarlaust inn í bæinn muni fleiri börn deyja á komandi dögum og vikum.Af þeim 31 sem létust af völdum hungurs í desember eru þrjú ungabörn undir árs aldri. Þá hafa þrjú ófædd bö...

Gleðilega hátíð

Starfsfólk og stjórn Barnaheilla - Save the Children á Íslandi óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum samskipti og stuðning á árinu sem er að líða.Starfsfólk og stjórn Barnaheilla - Save the Children á Íslandi óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum samskipti og stuðning á árinu sem er að líða.Skrifstofa samtakanna verður lokuð frá þriðjudegi 23. desember. Við opnum aftur mánudaginn 4. janúar klukkan 10.     ...

Úrslit í jólapeysukeppni Barnaheilla

Úrslit Jólapeysukeppni Barnaheilla voru tilkynnt í dag og verðlaun afhent á Petersen svítu í Gamla bíó. Már Guðmundsson, formaður dómnefndar, Erna Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla og Herdís Ágústa Linnet, formaður ungmennaráðs samtakanna afhentu verðlaun í fimm flokkum:Úrslit Jólapeysukeppni Barnaheilla voru tilkynnt í dag og verðlaun afhent á Petersen svítu í Gamla bíó. Már Guðmundsson, formaður dómnefndar, Erna Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla og Herdís Ágústa Linnet, formaður ungmennaráðs samtakanna afhentu verðlaun í fimm flokkum: Ljótasta jólapeysan - HelgaBjörk HauksdóttirFallegasta jólapeysan - Bryndís björk Arnard&oa...

Úrslit jólapeysukeppninnar fara fram á laugardag

Dómnefnd í jólapeysukeppni Barnaheilla hefur hafið störf en í ár er nefndin skipuð þeim Sögu Garðarsdóttur leikkonu, Má Guðmundssyni seðlabankastjóra, Hrafni Jökulssyni rithöfundi, Herdísi Ágústu Linnet formanni ungmennaráðs Barnaheilla og Ernu Reynisdóttur framkvæmdastjóra samtakanna.Dómnefnd í jólapeysukeppni Barnaheilla hefur hafið störf en í ár er nefndin skipuð þeim Sögu Garðarsdóttur leikkonu, Má Guðmundssyni seðlabankastjóra, Hrafni Jökulssyni rithöfundi, Herdísi Ágústu Linnet formanni ungmennaráðs Barnaheilla og Ernu Reynisdóttur framkvæmdastjóra samtakanna.Úrslit í keppninni verða kunngerð í Petersen svítu í Gamlabíó l...

Gleðileg jól allra barna?

Jólin eru gjarnan nefnd hátíð barnanna, hátíð ljóss og friðar og hátíð samveru. Víða einkennir jólin mikil ofgnótt en annars staðar er skortur. Allir keppast við að gera vel við sig og sína, ekki síst við börnin sín og flestir reyna að hafa það að leiðarljósi sem er börnum fyrir bestu. Samvera fjölskyldu, nánd og kærleikur er flestum það sem skiptir mestu máli. Aðventan er einnig sá tími sem margir nýta til samveru með börnum sínum, til að sækja saman ýmsa viðburði og taka þátt í menningu og listum.Jólin eru gjarnan nefnd hátíð barnanna, hátíð ljóss og friðar og hátíð samveru. Víða einkennir jólin mikil o...

Áskorun til stjórnvalda um að virða mannréttindi flóttabarna

Barnaheill - Save the Children á Íslandi hafa ásamt fjórum öðrum samtökum sem vinna að réttindum og velferð barna sent áskorun til stjórnvalda þar sem skorað er á þau að fara að lögum og tryggja börnum rétt sinn. Áskorunin er svohljóðandi: Barnaheill - Save the Children á Íslandi hafa ásamt fjórum öðrum samtökum sem vinna að réttindum og velferð barna sent áskorun til stjórnvalda þar sem skorað er á þau að fara að lögum og tryggja börnum rétt sinn. Áskorunin er svohljóðandi: Áskorun til stjórnvalda um að fara að lögum, virða mannréttindi og tryggja vernd allra barna, ekki síst flóttabarna, langveikra og fatlaðra barna Í barnasáttm&aa...