Fréttir Barnaheilla

Ársskýrsla fyrir árið 2015

Nálgast má ársskýrslu frá árinu 2015 með því að smella hér....

Samráð við ungmenni í ákvörðunum Menntamálastofnunar

Menntamálastofnun hyggst í framtíðinni leita til ungmenna vegna ákvarðanatöku í málefnumsem þau varða. Ingibjörg Ragnheiður Linnet, fulltrúi í ungmennaráði Barnaheilla, sat á dögunum samráðsfund stofnunarinnar ásamt fulltrúum annarra ungmennaráða.Menntamálastofnun hyggst í framtíðinni leita til ungmenna vegna ákvarðanatöku í málefnumsem þau varða. Ingibjörg Ragnheiður Linnet, fulltrúi í ungmennaráði Barnaheilla, sat á dögunum samráðsfund hjá stofnuninni með fulltrúum annarra ungmennaráða. Skoðanir ungmennanna á ýmsum málefnum og verkefnum stofnunarinnar voru rædd. Þar á meðal breytingar á einkunnagjöf við lok grunns...

ÁRSREIKNINGUR FYRIR ÁRIÐ 2015

Nýliðun í stjórn Barnaheilla

Á aðalfundi Barnaheilla – Save the Children á Íslandi þriðjudaginn 12. apríl síðastliðinn, tóku fjórir nýir stjórnarmenn sæti í stjórn, þau Anni Haugen, Jón Ragnar Jónsson, Atli Þór Albertsson og Harpa Rut Hilmarsdóttir .Á aðalfundi Barnaheilla – Save the Children á Íslandi þriðjudaginn 12. apríl síðastliðinn, tóku fjórir nýir stjórnarmenn sæti í stjórn, þau Anni Haugen, Jón Ragnar Jónsson, Atli Þór Albertsson og Harpa Rut Hilmarsdóttir.Í stjórn sitja fyrir Kolbrún Baldursdóttir, formaður, Sigríður Olgeirsdóttir, varaformaður, María Sólbergsdóttir, Þórarinn Eldjárn, Már Másson og &O...

Sjálfstæður réttur barna til beggja foreldra

Í barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna er gengið út frá því að foreldrar beri sameiginlega ábyrgð á að ala upp barn og koma því til þroska. Það sem barni er fyrir bestu skal ávallt vera foreldrum efst í huga. Jafnframt er meginreglan sú að börn skuli ekki aðskilin frá foreldrum sínum gegn vilja þeirra nema nauðsyn beri til, svo sem ef barn sætir misnotkun eða er vanrækt.Í barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna er gengið út frá því að foreldrar beri sameiginlega ábyrgð á að ala upp barn og koma því til þroska. Það sem barni er fyrir bestu skal ávallt vera foreldrum efst í huga. Jafnframt er meginreglan sú að börn skuli ekki aðskilin fr&aac...

Lausnarþing um málefni barna sem passa ekki í „kassann“.

Það hefur lengi verið vitað að þegar börn með einhvers konar sérstöðu passa ekki í „kassann“ á kerfið erfitt með takast á við það. Nýútkomin skýrsla ríkisendurskoðunar um geðheilbrigðisþjónustu við börn og unglinga, annað og þriðja þjónustustig, staðfesti það sem fagfólk og aðstandendur hafa lengi vitað. Kerfið er ekki alltaf að virka rétt.Það hefur lengi verið vitað að þegar börn með einhvers konar sérstöðu passa ekki í „kassann“ á kerfið erfitt með takast á við það. Nýútkomin skýrsla ríkisendurskoðunar um geðheilbrigðisþjónustu við börn og unglinga, annað og þriðja &...

Every Last Child - ný herferð gegn ójöfnuði

Barnaheill – Save the Children fagna í dag nýrri alþjóðlegri herferð sem miðar að því að eyða ójöfnuði í mennta- og heilbrigðismálum svo öll börn geti notið réttinda sinna.Barnaheill – Save the Children fagna í dag nýrri alþjóðlegri herferð sem miðar að því að eyða ójöfnuði í mennta- og heilbrigðismálum svo öll börn geti notið réttinda sinna.Fjórir af hverjum tíu fullorðnum í heiminum segjast hafa þjáðst vegna mismununar sem þeir upplifðu sem börn, samkvæmt nýrri skýrslu samtakanna sem einnig kom út í dag. Mismununin var byggð á kyni, kynþætti, trú, fötlun eða  vegna búsetu.Reynsla hjálpar...

Eru börn í framhaldsskólum?

Næsti morgunverðarfundur Náum áttum hópsins fjallar um ábyrgð foreldra og skóla á velferð barna. Hann verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík miðvikudaginn 27. apríl klukkan 8:15-10:00.Næsti morgunverðarfundur Náum áttum hópsins fjallar um ábyrgð foreldra og skóla á velferð barna. Hann verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík miðvikudaginn 27. apríl klukkan 8:15-10:00.Frummælendur eru:Páll Ólafsson, sviðsstjóri ráðgjafar- og fræðslusviðs Barnaverndarstofu - Ábyrgð foreldra - af hverju?Anna Sigríður Ólafsdóttir, dósent á Menntavísindasviði Háskóla Íslands - Samverustundir og viðhorf til áhættuhegðunar, könnun meðal foreldra/forrá...

Auka aðalfundur

Vegna tæknilegra mistaka á aðalfundi er hér með boðað til auka aðalfundar Barnaheilla – Save the Children á Íslandi þriðjudaginn 3. maí kl. 16.45. Fundurinn verður haldinn á skrifstofu samtakanna að Háaleitisbraut 13.Dagskrá fundarins:1.       Kosning varamanns til tveggja ára.Vegna tæknilegra mistaka á aðalfundi er hér með boðað til auka aðalfundar Barnaheilla – Save the Children á Íslandi þriðjudaginn 3. maí kl. 16.45. Fundurinn verður haldinn á skrifstofu samtakanna að Háaleitisbraut 13.Dagskrá fundarins:1.       Kosning varamanns til tveggja ára....

Aðalfundur Barnaheilla 2016

Aðalfundur Barnaheilla - Save the Children á Íslandi verður haldinn þriðjudaginn 12. apríl 2016 kl. 17 á skrifstofu samtakanna að Háaleitisbraut 13. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn eru hvattir til að mæta.Aðalfundur Barnaheilla - Save the Children á Íslandi verður haldinn þriðjudaginn 12. apríl 2016 kl. 17 á skrifstofu samtakanna að Háaleitisbraut 13. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn eru hvattir til að mæta.Stjórn Barnaheilla - Save the Children á Íslandi...