Fréttir Barnaheilla

Það þarf þjóð til að vernda barn á netinu

Á undanförnum vikum hefur verið mikil umræða í samfélaginu um orðræðu á netinu. Við erum minnt á að það sem einu sinni fer á netið er hægt að grafa upp aftur. Menn geta þurft að mæta fortíð sinni og svara fyrir orðræðu sem er geymd en ekki gleymd.Á undanförnum vikum hefur verið mikil umræða í samfélaginu um orðræðu á netinu. Við erum minnt á að það sem einu sinni fer á netið er hægt að grafa upp aftur. Menn geta þurft að mæta fortíð sinni og svara fyrir orðræðu sem er geymd en ekki gleymd.Börnin okkar alast upp sem netverjar. Það fennir síður yfir bernskubrek þeirra en okkar sem vorum börn fyrir tíma netsins. Sár vegna illra ummæla eða...

Úti alla nóttina

Næturlíf og neyslaNáum áttum hópurinn stendur fyrir morgunverðarfundi á Grand Hóteli Reykjavík, miðvikudaginn 12. mars næstkomandi klukkan 08:15-10:00. Næturlíf og neyslaNáum áttum hópurinn stendur fyrir morgunverðarfundi á Grand Hóteli Reykjavík, miðvikudaginn 12. mars næstkomandi klukkan 08:15-10:00.  Skráning á naumattum.is....

Sýrland - Líf milljóna barna í hættu vegna hruns heilbrigðiskerfisins

Heilbrigðisstarfsfólk í Sýrlandi hefur þurft að taka þátt í hrottalegum lækningaraðferðum vegna þess hve laskað heilbrigðiskerfið er orðið í landinu. Farsóttir herja einnig á milljónir barna sem eru óvarin gegn margskonar lífshættulegum sjúkdómum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Barnaheilla – Save the Children.Heilbrigðisstarfsfólk í Sýrlandi hefur þurft að taka þátt í hrottalegum lækningaraðferðum vegna þess hve laskað heilbrigðiskerfið er orðið í landinu. Farsóttir herja einnig á milljónir barna sem eru óvarin gegn margskonar lífshættulegum sjúkdómum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Barnaheilla – Save the Chi...

Ein milljón nýbura deyr fyrsta sólarhringinn

Fyrstu 24 klukkutímarnir í lífi ungbarna eru þeir hættulegustu. Meira en ein milljón barna deyr innan sólarhrings frá fæðingu á hverju ári samkvæmt nýrri skýrslu Barnaheilla – Save the Children. Auk þess deyja 1,2 milljónir barna í fæðingu, flest vegna þess að hjartað hættir að slá þegar erfiðleikar koma upp í fæðingu, vegna sýkinga og ofreynslu.Fyrstu 24 klukkutímarnir í lífi ungbarna eru þeir hættulegustu. Meira en ein milljón barna deyr innan sólarhrings frá fæðingu á hverju ári samkvæmt nýrri skýrslu Barnaheilla – Save the Children. Auk þess deyja 1,2 milljónir barna í fæðingu, flest vegna þess að hjartað hættir að s...

Út að borða fyrir börnin 2014

Laugardaginn 15. febrúar hefst fjáröflunarátakið Út að borða fyrir börnin í fjórða sinn og stendur yfir til 15. mars. Barnaheill – Save the Children á Íslandi standa að átakinu í samvinnu við 22 veitingastaði sem gefa andvirði, eða hluta andvirðis, af völdum réttum.Laugardaginn 15. febrúar hefst fjáröflunarátakið Út að borða fyrir börnin í fjórða sinn og stendur yfir til 15. mars. Barnaheill – Save the Children á Íslandi standa að átakinu í samvinnu við 22 veitingastaði sem gefa andvirði, eða hluta andvirðis, af völdum réttum. Fólk er hvatt til að fara út að borða með börnin, veitingastaðir fá fleiri gesti, börnin fá að gera eitthvað skemmtilegt me&e...

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn 2014

Á alþjóðlega netöryggisdeginum, 11. febrúar næstkomandi, verður haldinn ráðstefna um Internetið við Menntavísindasvið HÍ. Að henni standa mennta- og menningarmálaráðuneytið, innanríkisráðuneytið, velferðarráðuneytið, Póst og fjarskiptastofnun og SAFT. Ekkert þátttökugjald er á ráðstefnuna og skráning fer fram á Facebook eða með pósti á saft@saft.isÁ alþjóðlega netöryggisdeginum, 11. febrúar næstkomandi, verður haldinn ráðstefna um Internetið við Menntavísindasvið HÍ. Að henni standa mennta- og menningarmálaráðuneytið, innanríkisráðuneytið, velferðarráðuneytið, Póst og fjar...

Friðarviðræður - Tryggja þarf sýrlenskum börnum vernd

Barnaheill – Save the Children og önnur leiðandi mannúðarsamtök hafa sent opið bréf til samningsaðila í Genf II, friðarviðræðum Sýrlands, sem hefjast í Sviss á morgun. Stríðandi fylkingar eru beðnar um að hafa slæma stöðu barna að leiðarljósi."Ég skal segja þér sögu mína. Hún byrjar með dauða tveggja sona minna. Það var skothríð í bænum og sprengjuárás. Báðir synir mínir létust. Stuttu seinna lést Amal, dóttir mín, af sömu orsökum. Um þúsund sprengjur féllu á bæinn þann dag. Hún var sex ára gömul.”     Za'ahir, sýrlenskur flóttamaður í Líbanon Barnaheill – Save the Children og &o...

Eitt barn er einu barni of mikið

Öll börn eiga alþjóðlega viðurkenndan rétt á því að þeim sé gert kleift að búa við viðunandi lífsskilyrði sem hafa jákvæð áhrif á þroska þeirra. Með því að samþykkja alþjóðlega mannréttindasamninga á borð við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, sem nú hefur lagagildi á Íslandi, hefur ríkið undirgengist skyldur gagnvart öllum börnum hér á landi. Íslenska ríkið þarf því að finna leiðir til að öll börn geti lifað með reisn og hlýtur að hafa að markmiði að útrýma barnafátækt á Íslandi.Öll börn eiga alþjóðlega viðurkenndan rétt...

Tíu milljónir evra söfnuðust í Mjúkdýraleiðangri IKEA

Tæpar 10 milljónir evra söfnuðust í Mjúkdýraleiðangri IKEA á heimsvísu fyrir Barnaheill – Save the Children og UNICEF. Þar af söfnuðust 13.322 evrur, eða um 2.105.000 krónur, á Íslandi. Viðskiptavinir IKEA á Íslandi gáfu þar að auki 400 mjúkdýr í söfnun fyrir börn á Barnaspítala HringsinsTæpar 10 milljónir evra söfnuðust í Mjúkdýraleiðangri IKEA á heimsvísu fyrir UNICEF og Barnaheill – Save the Children. Þar af söfnuðust 13.322 evrur, eða um 2.105.000 krónur, á Íslandi. Viðskiptavinir IKEA á Íslandi gáfu þar að auki 400 mjúkdýr í söfnun fyrir börn á Barnaspítala HringsinsAfrakstur Mjúkd&yacut...

Brottfall nemenda úr framhaldsskólum

Fyrsti morgunverðarfundur Náum áttum hópsins á þessu ári verður haldinn miðvikudaginn 22. janúar kl. 8:15- 10:00 á Grand Hótel Reykjavík.Efni fundarins er brottfall nemenda úr framhaldsskólum.Fyrsti morgunverðarfundur Náum áttum hópsins á þessu ári verður haldinn miðvikudaginn 22. janúar kl. 8:15- 10:00 á Grand Hótel Reykjavík.Efni fundarins er brottfall nemenda úr framhaldsskólum.Sjá nánar í dagskrá....