Fréttir Barnaheilla

Jólapeysan 2016 er hafin

Jólapeysan í ár snýst um keppni í fyndnustu einstaklingsmyndinni, hópmyndinni - eða fyndnasta myndbandinu þar sem fólk svarar nokkrum Nefndu3 spurningum. Allir í jólapeysum auðvitað.  Merktu myndina eða myndbandið með #jolapeysan, póstaðu á Facebook, Instagram eða Twitter og skoraðu á þrjá aðra að gera hið sama - og láta gott af sér leiða með því að styrkja sýrlensk börn sem eiga um sárt að binda.Jólapeysan 2016 snýst um keppni í fyndnustu einstaklingsmyndinni, hópmyndinni - eða fyndnasta myndbandinu þar sem fólk svarar nokkrum Nefndu3 spurningum. Allir í jólapeysum.  Myndin - eða myndbandið – er merkt  #jolapeysan, deilt á Facebook, Instagram eða Twitter og þát...

Yfirlýsing vegna barna sem leita verndar á Íslandi

Barnaheill hafa ásamt Rauða krossinum, Umboðsmanni barna og Unicef, sent út yfirlýsingu um málefni barna sem leita alþjóðlegrar verndar á Íslandi. Yfirlýsingin er svohljóðandi: Barnaheill hafa ásamt Rauða krossinum, Umboðsmanni barna og Unicef, sent út yfirlýsingu um málefni barna sem leita alþjóðlegrar verndar á Íslandi. Yfirlýsingin er svohljóðandi: Sameiginleg yfirlýsing Barnaheilla - Save the Children á Íslandi, Rauða krossins, UNICEF á Íslandi og umboðsmanns barna, vegna barna sem leita alþjóðlegrar verndar hér á landi   Stjórnvöldum á Íslandi ber að líta á málefni barna og barnafjölskyldna, sem leita alþjóðlegrar verndar eða s&ael...

Get ég hjálpað þér?

Öll börn eru einstaklingar með sjálfstæð mannréttindi sem samfélagið allt, sérstaklega þó fullorðna fólkið, á að taka þátt í að virða og framfylgja. Mörg börn búa við erfiðar aðstæður heima fyrir sem jafnvel mikil leynd ríkir yfir eða skömm. Því má velta fyrir sér hvernig aðstandendur, nágrannar eða vinir geta hjálpað börnum í slíkum aðstæðum. Það er auðvitað fyrst og fremst á ábyrgð foreldra og ríkisins í sameiningu að tryggja börnum góð uppeldisskilyrði og búa svo um að þau njóti allra þeirra mannréttinda sem Barnasáttmálinn kveður á um.Öll börn eru einstaklingar með sjá...

Jólakort Barnaheilla 2016 komið út

Jólakötturinn Hrafna-Flóki er fyrirmynd Kristínar Rögnu Gunnarsdóttur, teiknara og rithöfundar, á jólakorti Barnaheilla í ár. Sagan af kettinum Hrafna-Flóka er skemmtileg. Snæfríður, dóttir Kristínar Rögnu, eignaðist hann þegar hún var fimm ára gömul. Jólakötturinn Hrafna-Flóki er fyrirmynd Kristínar Rögnu Gunnarsdóttur, teiknara og rithöfundar, á jólakorti Barnaheilla í ár.  Sagan af kettinum Hrafna-Flóka er skemmtileg. Snæfríður, dóttir Kristínar Rögnu, eignaðist hann þegar hún var fimm ára gömul. Hrafna-Flóki var hinn mesti ljúflingur og hrifnæmur, sem lýsti sér meðal annars í því að hann varð strax ástfanginn af ha...

Þorgrímur Þráinsson hlýtur viðurkenningu Barnaheilla 2016

Þorgrímur Þráinsson hlaut í dag Viðurkenningu Barnaheilla – Save the Children á Íslandi árið 2016. Þorgrímur er landsþekktur rithöfundur og hefur um langt skeið verið börnum góð fyrirmynd með jákvæðri afstöðu sinni til lífsins, heilbrigðu líferni og drifkrafti. Þorgrímur Þráinsson hlaut í dag Viðurkenningu Barnaheilla – Save the Children á Íslandi árið 2016. Þorgrímur er landsþekktur rithöfundur og hefur um langt skeið verið börnum góð fyrirmynd með jákvæðri afstöðu sinni til lífsins, heilbrigðu líferni og drifkrafti. Bækur hans, sem nú telja 23, þekkja velflestir íslenskir krakkar. Þær innihalda jákvæðan...

Undirskriftasöfnun - sálfræðiþjónusta er líka heilbrigðisþjónusta

Barnaheill - Save the Children á Íslandi hafa í samvinnu við sjö önnur félagasamtök, hrint af stað undirskriftasöfnun þar sem stjórnvöld eru hvött til að fella sálfræðiþjónustu nú þegar undir greiðsluþátttökukerfi Sjúkratrygginga Íslands.Barnaheill - Save the Children á Íslandi hafa í samvinnu við sjö önnur félagasamtök, hrint af stað undirskriftasöfnun þar sem stjórnvöld eru hvött til að fella sálfræðiþjónustu nú þegar undir greiðsluþátttökukerfi Sjúkratrygginga Íslands.Með undirskrift tekur einstaklingur undir þá kröfu að sálfræðiþjónusta verði veitt á sömu forsendum og önnur heilbrigði...

Dagur mannréttinda barna

Í vor var samþykkt á Alþingi að helga afmælisdag barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 20. nóvember ár hvert, fræðslu í skólum landsins um mannréttindi barna. Barnaheillum - Save the Children á Íslandi var falið af innanríkisráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra að sjá um framkvæmd dagsins og hafa samtökin sett upp vefsvæði helgað þessari fræðslu.Í vor var samþykkt á Alþingi að helga afmælisdag barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 20. nóvember ár hvert, fræðslu í skólum landsins um mannréttindi barna. Barnaheillum - Save the Children á Íslandi var falið af innanríkisráðherra og mennta- og menningarmála...

IKEA styrkir neyðaraðstoð Barnaheilla

IKEA Foundation hefur skrifað undir samning við Barnaheill – Save the Children og samtökin Lækna án landamæra um fjárstuðning við neyðaraðstoð í kjölfar hamfara sem dynja yfir samfélög. IKEA Foundation hefur skrifað undir samning við Barnaheill – Save the Children og samtökin Lækna án landamæra um fjárstuðning við neyðaraðstoð í kjölfar hamfara sem dynja yfir samfélög. Í þeim aðstæðum eru börn hvað viðkvæmust og mannúðarsamtök á borð við Barnaheill – Save the Children þurfa að geta brugðist við án tafar til að koma börnunum til hjálpar. Samtökin geta nálgast fjármagnið strax í kjölfar slíkra hamfara.Barnaheill – Save the Children vinna &...

Örugg börn - nýtt veggspjald um slysavarnir

Um árabil hafa Barnaheill - Save the Children á Íslandi boðið heilsugæslustöðvum veggspjald um slysavarnir barna til að afhenda foreldrum í ung- og smábarnavernd.Um árabil hafa Barnaheill - Save the Children á Íslandi boðið heilsugæslustöðvum veggspjald um slysavarnir barna til að afhenda foreldrum í ung- og smábarnavernd.Nú hefur veggspjaldið verið endurgert og unnið í samstarfi við forvarnardeild VÍS. Veggspjaldið nefnist Örugg börn og er tilvalið að hengja upp á áberandi stað á heimilinu. Það sýnir hvernig hægt er að búa heimili og umhverfi barna á sem öruggastan hátt og reyna þannig að koma í veg fyrir að börn slasist, því slys eru yfirleitt engin tilviljun.Mælt er með þv...

Himnasending

Verkefnið er eins og himnasending til okkar,“ sagði leikskólastjóri einn að loknu námskeiði um Vináttu – forvarnarverkefni Barnaheilla gegn einelti í leikskólum. „Það passar einstaklega vel inn í alla starfsemi og styður vel við önnur verkefni og áætlanir leikskólans.“ Setning sem þessi er ekkert einsdæmi, því starfsmenn Vináttuleikskólanna okkar hafa undantekningarlaust tekið verkefninu fagnandi og strax er farinn að sjást mikill árangur af notkun þess.