Fréttir Barnaheilla

Hátt í 500 börn og foreldrar ýttu Heillakeðju barnanna 2012 úr vör í dag

Hátt í 500 börn og foreldrar komu saman við Reykjavíkurtjörn í ljósaskiptunum í dag þegar Barnaheill - Save the Children á Íslandi, í samstarfi við tólf íslensk fyrirtæki, ýttu Heillakeðju barnanna 2012 úr vör. Markmið átaksins er að vekja athygli á stöðu og réttindum barna auk þess að safna fé til verkefna í þágu barna.Hátt í 500 börn og foreldrar komu saman við Reykjavíkurtjörn í ljósaskiptunum í dag þegar Barnaheill - Save the Children á Íslandi, í samstarfi við tólf íslensk fyrirtæki, ýttu Heillakeðju barnanna 2012 úr vör. Markmið átaksins er að vekja athygli á stöðu og réttindum barna auk þess að safna f&...

Tökum höndum saman um heillakeðju barnanna við Reykjavíkurtjörn á morgun

Barnaheill – Save the Children á Íslandi, í samstarfi við tólf íslensk fyrirtæki, ýta Heillakeðju barnanna árið 2012 úr vör laugardaginn 7. janúar 2012 kl 16:00. Þá er ætlunin að mynda keðju í kringum Reykjavíkurtjörn með aðstoð 1000 barna.Barnaheill – Save the Children á Íslandi, í samstarfi við tólf íslensk fyrirtæki, ýta Heillakeðju barnanna árið 2012 úr vör laugardaginn 7. janúar 2012 kl 16:00. Þá er ætlunin að mynda keðju í kringum Reykjavíkurtjörn með aðstoð 1000 barna.Börnin fá öll afhent neonljós og munu gera bylgju þegar hringnum um Reykjavíkurtjörn hefur verið lokað. Börn og foreldrar eru hvött til að mæta og leg...

East Africa Appeal

Across East Africa millions of children are hungry, thirsty and desperate. Across East Africa millions of children are hungry, thirsty and desperate. They are in danger of becoming critically malnourished and, without help, many in the worst hit areas could die....

East Africa Food Crisis - Umi's Story

3 month old Umi came into one of Save the Children's remote nutrition centres in northern Kenya weighing just 1.7 kg. 3 month old Umi came into one of Save the Children's remote nutrition centres in northern Kenya weighing just 1.7 kg. With your help we can save Umi and thousands of other children facing starvation across East Africa. Please donate today....

Kompás-þáttur um starf Barnaheilla - Save the Children á Íslandi í Kambódíu - 1. hluti

Menntunarverkefni Barnaheilla - Save the Children á Íslandi nær til barna í Chom Kar Leu héraði í Kompong Cham sýslu í norðaustur Kambódíu, en um 30% barnanna á svæðinu eru ekki í skóla. Menntunarverkefni Barnaheilla - Save the Children á Íslandi nær til barna í Chom Kar Leu héraði í Kompong Cham sýslu í norðaustur Kambódíu, en um 30% barnanna á svæðinu eru ekki í skóla. Unnið er að því að byggja skóla, setja upp bókasafn, þjálfa kennara og leiðbeinendur og koma upp menntamiðstöðvum fyrir eldri börn sem ekki hafa lokið grunnskóla. Barnaheill -- Save the Children á Íslandi lögðu um eina milljón króna til verkefna í Kambódíu &aa...

Kraftaverkastúlkan Winnie frá Haítí

Winnie, sem var tæpra tveggja ára, fannst í rústum og fékk m.a. hjálp frá tökuliði frá ástralskri sjónvarpsstöð sem var að mynda skammt frá höfuðstöðvum Barnaheilla Starfsfólk Barnaheilla - Save the Children á Haítí hlúði að stúlkubarni sem fannst í húsarústum síðdegis á föstudegi, nær þremur dögum eftir að jarðskjálfti gereyðilagði stóran hluta höfuðborgarinnar Port-au-Prince. Winnie, sem var tæpra tveggja ára, fannst í rústum og fékk m.a. hjálp frá tökuliði frá ástralskri sjónvarpsstöð sem var að mynda skammt frá höfuðstöðvum Barnaheilla - Save the Children. Heilbrigðisstarfsmenn samtakanna greindu...

Kompás-þáttur um starf Barnaheilla - Save the Children á Íslandi í Kambódíu - 2. hluti

Menntunarverkefni Barnaheilla - Save the Children á Íslandi nær til barna í Chom Kar Leu héraði í Kompong Cham sýslu í norðaustur Kambódíu, en um 30% barnanna á svæðinu eru ekki í skóla. Menntunarverkefni Barnaheilla - Save the Children á Íslandi nær til barna í Chom Kar Leu héraði í Kompong Cham sýslu í norðaustur Kambódíu, en um 30% barnanna á svæðinu eru ekki í skóla. Unnið er að því að byggja skóla, setja upp bókasafn, þjálfa kennara og leiðbeinendur og koma upp menntamiðstöðvum fyrir eldri börn sem ekki hafa lokið grunnskóla. Barnaheill -- Save the Children á Íslandi lögðu um eina milljón króna til verkefna í Kambódíu &aa...

Mjúkdýraleiðangur IKEA, Barnaheilla - Save the Children og UNICEF

Átakið árið 2010 snýst um að bjóða viðskiptavinum IKEA að ganga til liðs við Mjúkdýraleiðangurinn og standa þannig vörð um rétt barna til menntunar. Þetta er í sjöunda sinn sem mjúkdýraleiðangurinn er farinn. Átakið árið 2010 snýst um að bjóða viðskiptavinum IKEA að ganga til liðs við Mjúkdýraleiðangurinn og standa þannig vörð um rétt barna til menntunar. Þetta er í sjöunda sinn sem mjúkdýraleiðangurinn er farinn. Frá upphafi átaksins árið 2003 hafa safnast 22,8 milljónir evra sem bætt hafa líf rúmlega átta milljóna barna í Asíu, Afríku og Mið- og Austur-Evrópu. Öll 38 IKEA löndin/svæðin bj&oacut...

Verjum áramótum með börnunum

SAMAN-hópurinn, sem Barnaheill - Save the Children á Íslandi á aðild að, minnir á mikilvægi samveru fjölskyldunnar um hátíðirnar. Samverustundir fjölskyldna eru dýrmætar og stuðla að heilbrigðum samskiptum og líferni.Íslenskar kannanir sýna að börn og ungmenni vilja verja meiri tíma með foreldrum sínum en þau gera.SAMAN-hópurinn hvetur foreldra til að vera samstíga um að gera gamlárskvöld að hátíðarkvöldi þar sem öll fjölskyldan skemmtir sér vel saman. Þannig munu börnin okkar eigi góðar og jákvæðar minningar frá þessum tímamótum.Mikilvægt er að virða útivistarreglur, standa saman gegn eftirlitslausum unglingaskemmtunum og að vera í góðu ...

Aðrar rannsóknir

 Kynferðislegt ofbeldi gegn börnum; úttekt á kennsluháttum í íslenskum háskólum 2007  ...