Við bjóðum upp á fjölda námskeiða og fyrirlestra þar sem hægt er að öðlast þekkingu, fræðslu og bæta verklag í forvörnum gegn ofbeldi á börnum. Upplýst umræða og fræðsla er besta forvörnin.