Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa gefið út viðmið fyrir foreldra og aðstandendur barna í tengslum við umfjöllun um börn á samfélagsmiðlum. Viðviðin eru gefin út í samstarfi við nokkra aðila eins og fram kemur hér fyrir neðan. Viðmiðin eru einnig gefin út á ensku.