Matarpakki fyrir börn á átakasvæðum

4.000 kr.

Börn á átakasvæðum búa við erfiðar aðstæður þar sem grunnþörfum þeirra um næringu er ekki mætt.  Næringarrík fæða er mikilvæg fyrir börn sem eru að vaxa. Þessi gjöf verndar börn á átakasvæðum gegn hungri og vannæringu. Matarpakkinn er því dýrmæt gjöf á erfiðum tímum.

Í dag búa um 473 milljónir á átakasvæðum í heiminum, það er 19% allra barna! Barnaheill – Save the Children vinna hörðum höndum að því að veita börnum aðstoð víðsvegar um heim. Meginmarkmið samtakanna er að tryggja öryggi barna á átakasvæðum og að þau séu vernduð gegn hverskyns ofbeldi. Barnaheill munu sjá til þess að börn á átakasvæðum njóta góðs af gjöfinni.

Vörunúmer: HG002 Flokkur:

Lýsing

Þú færð sent fallegt gjafakort í tölvupósti þegar Heillagjöf er keypt.
Tilvalið er að prenta út gjafakortið og gefa í jólagjöf.