Lýsing
Blær er táknmynd Vináttu sem er forvarnarverkefni Barnaheilla gegn einelti.
er forvarnaverkefni Barnaheilla gegn einelti ætlað leikskólum, 1. – 4. bekk grunnskóla, frístundaheimilum og dagforeldrum. Verkefnið felst í útgáfunámsefnis sem ætlað er börnum, foreldrum þeirra og starfsfólki sem og námskeiðum fyrir starfsfólk. Vinátta þjálfar félagsfærni og samskipti og stuðlar að góðum skólabrag.
Efnið er danskt að uppruna og heitir á frummálinu Fri for Mobberi. Það er þýtt, staðfært og gefið út í samstarfi við Red barnet – Save the Children og Mary Fonden í Danmörku.