Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Dagur mannréttinda barna 2024

20. nóvember 2024

Eins og mörg vita þá er Degi mannréttinda barna fagnað víða um heim þann 20. nóvember ár hvert. Í ár munum við hjá Barnaheillum tileinka daginn börnum sem hafa verið neydd til að flýja heimili sín og réttindum þeirra.

Í tengslum við daginn útbjó Barnaheill stutt myndband þar sem rætt er við börn frá Grindavík, Úkraínu og Palestínu sem öll eiga það sameiginlegt að hafa þurft að yfirgefa heimili sín. Auk þeirra er rætt við sérfræðing í fjölmenningarmálum. Myndbandinu er ætlað að gefa okkur innsýn í hvernig börnunum líður, hvers þau sakna og hverjir framtíðardraumar þeirra eru. Myndbandinu fylgir verkefni sem er ætlað að fá börn til að íhuga stöðu og réttindi þessara barna og setja sig í spor þeirra.  

Hér getur þú deilt með okkur hugmyndum barnanna í ykkar skóla.

Please enable JavaScript in your browser to complete this form.
Click or drag files to this area to upload. You can upload up to 3 files.

Details

Date:
20. nóvember 2024
0
    0
    Karfan þín
    Karfan þín er tómTil baka í verslun