Fréttir Barnaheilla

Tímamótaályktun sem gæti haft gífurleg áhrif á réttindi barna

Alþjóðasamtök Barnaheilla – Save the Children fagna nýjum ályktunum sem Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt. Ályktanirnar fela í sér að:

Á hverjum degi leiða barnahjónabönd 60 stúlkur til dauða

Ný skýrsla frá alþjóðasamtökum Barnaheilla - Save the Children, sem gefin var út á alþjóðlegum degi stúlkna, bendir til þess að árlega láti yfir 22.000 stúlkur lífið í kjölfar meðgöngu og fæðinga vegna barnahjónabanda.

Leiðir að félagsfærni og vellíðan barna í skólum.

Barnaheill er hluti af fræðslu- og forvarnahópnum Náum áttum sem skipuleggur morgunverðarfundi um ýmis mál er varða forvarnir og velferð barna og ungmenna.

Skrifum hagsmuni barna í nýjan stjórnarsáttmála

Barnaheill skora á nýja ríkisstjórn að sjá til þess að málefni barna og hagsmunir þeirra verði skrifuð inn í stjórnarsáttmála næstu ára. Fyrir kosningar sendu Barnaheill öllum stjórnmálaflokkum sem buðu fram til Alþingis spurningar sem varða börn og ungmenni.

Setjum hagsmuni barna í nýjan stjórnarsáttmála

Barnaheill skora á nýja ríkisstjórn að sjá til þess að málefni barna og hagsmunir þeirra verði skrifuð inn í stjórnarsáttmála næstu ára. Fyrir kosningar sendu Barnaheill öllum stjórnmálaflokkum sem buðu fram til Alþingis spurningar sem varða börn og ungmenni.

Ungmenni geta haft mikil áhrif

Þekkir þú ungmenni sem vilja taka þátt í að vinna að mannréttindum barna? Nú þegar samfélagið hefur opnast að nýju eftir Covid-19 faraldurinn köllum við hjá Barnaheillum eftir ungu fólki til að hafa áhrif og leggja sitt af mörkum til að breyta heiminum.

Þekkir þú ungmenni sem vilja taka þátt í að vinna að mannréttindum barna?

Ungheill, ungmennaráð Barnaheilla, bjóða öllum ungmennum á aldrinum 13 - 18 ára að taka þátt í að vinna að mannréttindum barna. Aðalfundur Ungheilla verður haldinn fimmtudaginn 7. október og fer hann fram á skrifstofu Barnaheilla, Fákafeni 9, 2. hæð kl. 16:00 – 19:00.

Börn í dag upplifa mun alvarlegri loftslagsáhrif en fyrri kynslóðir

Alþjóðasamtök Barnaheilla – Save the Children stóðu fyrir rannsókn þar sem skoðuð voru áhrif loftslagsbreytinga á börn. Varpa niðurstöðurnar ljósi á að börn fædd í dag eru töluvert útsettari fyrir öfgakenndum loftslagsbreytingum í samanburði við fólk fætt árið 1960.

Áherslur stjórnmálaflokka í málefnum barna

Í aðdraganda kosninga er gott að þekkja stefnu stjórnmálaflokka í málefnum barna. Því brugðu Barnaheill á það ráð að senda flokkunum spurningalista og kölluðu eftir svörum sem enn eru að berast til samtakanna.

Barnaheill óska eftir tilnefningum til Viðurkenningar Barnaheilla

Barnaheill óska eftir tilnefningum til Viðurkenningar Barnaheilla 2021. Öllum er frjálst að senda inn tilnefningu. Tilnefningarnar fara fram í gegnum vefsíðu Barnaheilla hér, en hægt er að tilnefna einstaklinga, félagasamtök, stofnun eða aðra hópa.