Össur Geirsson, skólastjóri Skólahljómsveitar Kópavogs hlaut í dag Viðurkenningu Barnaheilla – Save the Children á Íslandi árið 2022. Össur hefur í störfum sínum veitt miklum fjölda barna og ungmenna innblástur og hvatningu. […]
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra hlýtur Viðurkenningu Barnaheilla
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra hlaut í dag Viðurkenningu Barnaheilla – Save the Children á Íslandi árið 2021 fyrir störf í þágu breytinga í málaflokkum barna og ungmenna. Ásmundur Einar […]
Guðmundur Fylkisson hlýtur Viðurkenningu Barnaheilla – Save the Children á Íslandi
Guðmundur Fylkisson hlaut í dag Viðurkenningu Barnaheilla – Save the Children á Íslandi árið 2020 fyrir störf í þágu barna og ungmenna sem eru í vanda og þá nálgun sem […]
Réttindaráð Hagaskóla hlaut í dag viðurkenningu Barnaheilla 2019
Réttindaráð Hagaskóla hlaut í dag Viðurkenningu Barnaheilla – Save the Children á Íslandi árið 2019 fyrir ötullega baráttu fyrir réttindum skólasystur sinnar Zainab Safari. Réttindaráðið mótmælti harðlega áformum stjórnvalda að senda […]
Samtökin ´78 hljóta Viðurkenningu Barnaheilla 2018
Samtökin ’78 hlutu í dag Viðurkenningu Barnaheilla – Save the Children á Íslandi fyrir fræðslu, félagsstarf og ráðgjöf um hinsegin málefni sem er sérstaklega sniðin að börnum og ungu fólki […]
Kvennaathvarfið hlýtur Viðurkenningu Barnaheilla 2017
Kvennaathvarfið hlaut í dag Viðurkenningu Barnaheilla – Save the Children á Íslandi árið 2017 fyrir að beina sjónum sínum í auknum mæli að þörfum og réttindum barna sem í athvarfinu […]
Þorgrímur Þráinsson hlýtur viðurkenningu Barnaheilla 2016
Þorgrímur Þráinsson hlaut í dag Viðurkenningu Barnaheilla – Save the Children á Íslandi árið 2016. Þorgrímur er landsþekktur rithöfundur og hefur um langt skeið verið börnum góð fyrirmynd með jákvæðri […]