Frjáls framlög frá einstaklingum og fyrirtækjum skipta sköpum fyrir starfsemi okkar. Heillavinir eru mánaðarlegir styrktaraðilar okkar og taka á þann hátt þátt í forvarnastarfi okkar gegn hverskyns ofbeldi á börnum.