OKKAR MARKMIÐ

Barnaheill hafa lagt áherslu á að vinna að mannréttindum barna um allan heim. Með Barnasáttmálann að leiðarljósi hafa helstu áherslur verið á að standa vörð um réttindi barna, baráttu gegn ofbeldi á börnum, heilbrigðismál og að efla áhrifamátt barna bæði hér á landi og erlendis.