Ef þú sérð eitthvað – gerðu eitthvað!

Við spilum öll mikilvægt hlutverk í að bera kennsl á aðstæður sem mögulega geta stuðlað að ofbeldi. Ekki vera áhorfandi, stígðu skrefið til verndar aðilum ef þörf krefur. Þín viðbrögð gætu forðað einhverjum frá því að verða fórnarlamb ofbeldis.

  • Veittu því athygli að eitthvað er að gerast
  • Túlkaðu alvarleika atburðar
  • Taktu ábyrgð og veittu hjálp
  • Ákveddu hvernig hjálp
  • Taktu skrefið og veittu hjálp
  • Gríptu inn í og truflaðu aðstæður: fangaðu athygli þolanda eða geranda með almennri spurningu, t.d. “Geturðu sagt mér hvað klukkan er?”

Ef í vanda, fáðu hjálp – hringdu í 112 eða talaðu við sessunaut og fáðu hjálp