Barnaheill – Save the Children kalla eftir aukningu á geðheilbrigðisþjónustu og sálfélagslegum stuðningi við Palestínsk börn – sem flúið hafa stríðið á Gaza. Ef við horfum til þeirra sem leitað […]
Ný stjórn Barnaheilla
Aðalfundur Barnaheilla – Save the Children á Íslandi fór fram í gær, miðvikudaginn 22. maí í Bragganum á Nauthólsvegi. Tótla I. Sæmundsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla, fór yfir skýrslu stjórnar fyrir árið […]
Réttindi barna varða okkur öll
Í dag, fimmtudaginn 2. maí, hefst hin árlega Vorsöfnun Barnaheilla með sölu á lyklakippum sem eru hannaðar og framleiddar af handverksfólki í Freetown, höfuðborg Síerra Leóne. Allur ágóði sölunnar rennur […]
Sigurgeir þreytir 17 kílómetra sjósund til styrktar börnum á Gaza
Sjósundkappinn Sigurgeir Svanbergsson stefnir á sjósund frá Akranesi og yfir til Reykjavíkurhafnar til styrktar börnum sem búa á Gaza í júlí næstkomandi. Hann ætlar sér að synda undir mögulega bestu […]
Vilborg Oddsdóttir hlýtur viðurkenningu Barnaheilla 2023
Í dag veittu Barnaheill hina árlegu viðurkenningu, í 22. sinn, fyrir sérstakt framlag í þágu barna og mannréttinda þeirra í tengslum við afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna þann 20. nóvember. Vilborg […]
Össur Geirsson, skólastjóri Skólahljómsveitar Kópavogs hlýtur viðurkenningu Barnaheilla 2022
Össur Geirsson, skólastjóri Skólahljómsveitar Kópavogs hlaut í dag Viðurkenningu Barnaheilla – Save the Children á Íslandi árið 2022. Össur hefur í störfum sínum veitt miklum fjölda barna og ungmenna innblástur og hvatningu. […]
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra hlýtur Viðurkenningu Barnaheilla
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra hlaut í dag Viðurkenningu Barnaheilla – Save the Children á Íslandi árið 2021 fyrir störf í þágu breytinga í málaflokkum barna og ungmenna. Ásmundur Einar […]
Guðmundur Fylkisson hlýtur Viðurkenningu Barnaheilla – Save the Children á Íslandi
Guðmundur Fylkisson hlaut í dag Viðurkenningu Barnaheilla – Save the Children á Íslandi árið 2020 fyrir störf í þágu barna og ungmenna sem eru í vanda og þá nálgun sem […]
Réttindaráð Hagaskóla hlaut í dag viðurkenningu Barnaheilla 2019
Réttindaráð Hagaskóla hlaut í dag Viðurkenningu Barnaheilla – Save the Children á Íslandi árið 2019 fyrir ötullega baráttu fyrir réttindum skólasystur sinnar Zainab Safari. Réttindaráðið mótmælti harðlega áformum stjórnvalda að senda […]
Samtökin ´78 hljóta Viðurkenningu Barnaheilla 2018
Samtökin ’78 hlutu í dag Viðurkenningu Barnaheilla – Save the Children á Íslandi fyrir fræðslu, félagsstarf og ráðgjöf um hinsegin málefni sem er sérstaklega sniðin að börnum og ungu fólki […]