Fátt er yndislegra en að sjá eftirvæntingu og blik í augum barna sem bíða eftir hátíðarstundum eins og jólum. Börn á Íslandi búa flest við góðar aðstæður og geta notið […]
Ný bók – Ég og vinir mínir
Það okkur sönn ánægja að kynna fyrir ykkur nýja Vináttubók sem Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa gefið út. Þetta er harðspjaldabók sem ætluð er 0-3 ára börnum […]
Öll börn eiga að vera látin laus tafarlaust
Barnaheill – Save the Children fagna því að vopnahléi hefur verið komið á milli Palestínu og Ísraels og unnið sé að því að frelsa gísla. Nokkrum ísraelskum og palestínskum börnum […]
Heillagjafir fyrir börn á Gaza
Sala Heillagjafa Barnaheilla fyrir jólin 2023 er hafin og að þessu sinni rennur ágóði sölunnar til barna á Gaza. Átökin á Gaza hafa breytt lífi barna þar og upplifa þau ótta, kvíða […]
Vilborg Oddsdóttir hlýtur viðurkenningu Barnaheilla 2023
Í dag veittu Barnaheill hina árlegu viðurkenningu, í 22. sinn, fyrir sérstakt framlag í þágu barna og mannréttinda þeirra í tengslum við afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna þann 20. nóvember. Vilborg […]
CSAPE 2022-2024 verkefnið
Öll börn eiga rétt á að vaxa í öruggu umhverfi og að njóta bestu mögulegu heilsu, sem felur meðal annars í sér kynheilbrigði. Til að stuðla að kynheilbrigði þurfa börn […]