Daginn tileinkum við hjá Barnaheillum öllum þeim börnum sem hafa þurft að yfirgefa heimili sín og útbjuggum stutt myndband þar sem rætt er við börn sem hafa upplifað slíkt áfall. […]
Nemendur MS styrktu Barnaheill
Tótla I. Sæmundsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla, tók í gær við 300.000 króna styrk sem nemendur Menntaskólans við Sund söfnuðu til styrktar starfsemi Barnaheilla. Ár hvert halda nemendur MS góðgerðarviku og er […]
Börn á Gaza eiga skilið framtíð fulla af tækifærum
Í dag er eitt ár síðan átökin stigmögnuðust milli Ísrael og Palestínu. Átök sem hafa haft hryllilegar afleiðingar fyrir saklaus börn. Börn hafa verið drepin, limlest, numin á brott, hrakin […]
Vilt þú tilnefna fyrir sérstakt framlag í þágu mannréttinda barna?
Árlega veita Barnaheill – Save the Children á Íslandi börnum, einstaklingum, félagasamtökum, stofnunum eða öðrum hópum viðurkenningu fyrir sérstakt framlag í þágu barna og mannréttinda þeirra. Viðurkenningin er veitt á hverju […]
100 árum seinna stöndum við enn vörð um réttindi barna
Við hjá Barnaheillum erum stolt af því að í dag eru 100 ár síðan Eglantyne Jebb, stofnandi alþjóðsamtaka okkar Save the Children, setti fram þá hugmynd að börn eru einstaklingar, […]
Sigurgeir safnaði 677.500 fyrir börn á Gaza
Sjósundkappinn Sigurgeir Svanbergsson lagði af stað 27. júlí síðastliðinn í sjósundsferð frá Akranesi og stefndi á að synda um 17 kílómetra leið yfir til Reykjavíkur til styrktar Barnaheillum, en allt […]
Frábær stemmning á fjölskyldutónleikum Barnaheilla
Vel sóttir fjölskyldutónleikar Barnaheilla fóru fram fyrr í dag í Fríkirkjunni í Reykjavík. Fjöldi gesta mætti til að njóta tónlistar frá Gugusar, Systrum og Páli Óskari. Kynnir var leikarinn Villi […]
Við segjum öll NEI
Tótla I. Sæmundsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla, flutti ræðu á samstöðufundi sem blásið var til í gær, þriðjudaginn 27. ágúst, fyrir Yazan Tamimi. Yazan er 11 ára fatlaður drengur sem fyrirhugað er […]
371 barn hefur látið lífið vegna apabólu í Kongó
Neyð hefur verið lýst yfir vegna útbreiðslu apabólunnar í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó. Alls hafa 15.500 tilfelli apabólu verið tilkynnt á þessu ári í landinu en nýtt afbrigði veirunnar leggst sérstaklega illa […]
Syndir frá Akranesi til Reykjavíkur
Sjósundkappinn Sigurgeir Svanbergsson mun synda frá Akranesi og yfir til Reykjavíkurhafnar á morgun, laugardaginn 27. júlí, til styrktar Barnaheillum en allt safnað fé mun renna til stuðnings börnum sem búa […]