Að minnsta kosti 1.600 manns létu lífið í jarðskjálfta sem sem reið yfir Mjanmar 28. mars og mældist 7,7 stig. Barnaheill – Save the Children vinna nú með samstarfsaðilum sínum […]
Opinn fundur um þróunarsamvinnu á viðsjárverðum tímum
Þriðjudaginn 1. apríl verður opinn fundur í Þjóðminjasafninu þar sem rætt verður um mikilvægi þróunarsamvinnu á viðsjárverðum tímum. Fundurinn er á vegum Höfða friðarseturs Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands, UNICEF á […]